Úrval - 01.09.1973, Síða 24

Úrval - 01.09.1973, Síða 24
22 ÚRVAL bláfátækri fjölskyldu, hafði unnið í barnaþrælkun í stórri vöru- skemmu, og faðir hans verið í skuldafangelsi, þá vissi hann ekk- ert um veiðar og burtreiðar. Hann hugsaði sér þá að breyta efninu í ævintýri háttvirtra herra- manna, sem flæktust um England og lentu í einu klandrinu eftir ann- að. Fyrstu þrír kaflarnir, sem sýndu feitan, lítinn fésýslumann, Samuel Pickwick að nafni voru aumustu mistök. Þá datt Dickens í hug að bæta við persónu, spjátrungslegum ung- um flækingi, er hann nefndi Sam Weller. Hann kunni hvorki að lesa né skrifa og gat varla sagt „W“, nema geltandi og stamandi. Og frá þeirri istundu var myndafceríunni og þar með frama Dickens breytt í skíragull. Með Pickwick og Weller hafði Dickens sennilega skapað skemmti- legustu persónur eða tvístirni heims bókmenntanna. Ekki hafði flækingurinn fyrr tek- ið að sér þjónsstarf og verndareng- ilsstöðu hjá hinum saklausa Samuel Pickwick en ritdómarar störðu opn- um munni af undrun og kaupendur stóðu í biðröðum, þar sem blaðið var til sölu. Innan fárra mánaða seldist hvert hefti í 40 þús. eintökum og kaupæð- ið fór yfir allt England eins og felli- bylur. Framleiddir voru Pickwick hattar og Pickwick vindlar, Pickwick staf- ir og Wellersbrækur og alls konar Wellers likingar. í fátækustu hverfunum sparaði fólk saman penny til að kaupa ein- tök og selja þau aftur með hagnaði. „Það er vafamál, hvort nokkurt einstakt ritverk hefur fyrr eða síðar vakið svo mikla hrifningu,“ segir Edgar Johnson í sinni skemmtilegu ævisögu um Charles Dickens: Harm saga og sigurhrós. Á fáeinum mánuðum varð þessi lítt þekkti fréttamaður að vinsæl- asta rithöfundi Englands. Það sem gerðist var einfaldlega þetta: Dickens hafði ímyndunarafl, sem verkaði eins og pípa, sem blæs út marglitar sápukúlur. Fólk og umhverfi hvirflaðist upp í höfði hans. Hann sagðist bókstaf- lega sjá og heyra persónur sínar, áður en hann mótaði þær í orð og myndir. Framburður og samræðustíll Sams vakti sem mesta kátínu og hæstan hlátur. Það var undirstaðan í meira en þrjú hundruð köflum eða myndum, sem þutu út úr „sápu- kúlupípunni" hans Dickens. Þar birtist maður að nafni Zep- hyr, sem gat leikið hjólbörur fullar af köttum. Þar kom fram hinn óseðjandi hungraði Fat Boy, sem svaf þegar hann átti að sendast. Hið bráð- fyndna samtal Sams Wellers og föð ur hans yfir ölglasi, er hann segir: „Ó, Sammy minn, þú hefðir orð- ið dásamleg ostra, ef þú hefðir orð- ið til í ölglasi." Hestafl og hrossaleikur En hvers konar manngerð stóð þá að baki þessum einstæða brand- arastormi sem var of verulegur til þess að vera kallaður hégómi og of
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.