Úrval - 01.09.1973, Qupperneq 26

Úrval - 01.09.1973, Qupperneq 26
24 ÚRVAL hrifaefni samtímans meðal almenn- ings, eiginlega tízka. Og ekkert jafn aðist við að heyra hann sjálfan lesa ritverk sín. Hann var frábær leikari og lesari, og tjáning hans svo lifandi, að hann var gagnrýndur fyrir leikframsögn í einu frægasta atriði sagnanna, hið grimmilega morð á Nancy í Oliver Twist, þar sem hinn æpandi og korrandi Dickens lék bæði morð- ingja og fórnardýr svo eðlilega að fjöldi kvenna meðal áheyrenda féll í yfirlið. Þjóðlegur kyndill Þótt ótrúlegt megi virðast, náði sigurganga Dickens aldrei neinu sérstöku hámarki. Hún var alltaf í hámarki. Frá því Sam Weller birtist 1836 til þess dags, sem Dickens dó 1870, meðan hann var að skrifa: Leyndar- dómur Edwins Droods var ham- ingjustjarna hans eins og róm- verskt blys, sem stefndi beint til himins og stóð þar kyrrt og sendi frá sér einn blossann af öðrum. Jafnskjótt og Oliver Twist var lokið, komu þrjár þýðingar samtím- is í London. Gamla skriflabúðin seldist í 100 þús. eintökum, en ann- að eins var gjörsamlega óþekkt á þeim dögum. Og þegar skip, sem flutti eina út- gáfuna kom til hafnar í New York, var áhöfninni heilsað með hrópinu: „Er Nell dáin?“ f 34 ár ritaði Dickens 15 bækur, sem allar slógu sölumet. Jafnvel þegar hann skipti yfir frá fyndni og fjöri til þjóðfélagsgagn- rýni í reiðitón í græðgi sögum og grimmdar eins og Bleak House — Hráslagahöllinni og Our Mutual Friend — Gagnkvæmir vinir, var eftirspurn og vinsældir einnig í há- marki. Nokkrar af persónum hans urðu á allra vörum. Orð eða nöfn eins og Tagin, Uria Heep, Mieawber, Pecksniff, Scrooge, Tiny Tim og Little Nell, þekkti hvert manns- barn. Það voru þessir litlu leikarar um- hverfis söguhetjurnar, sem settu smiðshöggið á verk hans. Og vissulega má líkja skáldsögu eftir Dickens við gotneska dóm- kirkju að auðlegð og göfgi. f fjarlægð virðist hún einföld að útliti og lögun. Það er ekki fyrri en staðið er við dyrnar eða komið inn, að hundruð smáatriða og innofinna þráða leiða í ljós þann myndvefnað tignar og glæsileika, sem gefa hugmynd um þann snilling, sem verkið skóp. Dickens hafði ekki sjálfur nokkra hugmynd um sína eigin snilli. Hann skírskotaði til sjálfs sín hálf feimnislega sem hins „óviðjafn- anlega“ og „stjörnunnar", eins og hann heyrði sig nefndan og í við- skiptum við útgefendur sína gaf hann leyfi til að bróðurhluti hagn- aðar rynni tii „snillingsins“, sem framleiddi verkin. Og þetta gjörði hann auðugan. Þegar hann lézt má telja hann millj- ónamæring í dollurum á nútíina- mælikvarða. En þessi auður hafði aldrei á- hrif á sjálfstraust hans eða sjálfs- virðingu. Jafnvel þegar hann var orðinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.