Úrval - 01.09.1973, Síða 28

Úrval - 01.09.1973, Síða 28
26 ÚRVAL Hann sendi Martin til Bandaríkj- anna í heimsókn. Þar er hann kynntur fyrir loddurum, harðstjór- um og himpigimpum, heilu sam- safni, sem svíkja hver annan með landkynningarsmjaðri og gylling- um, endalausum afsökunum á þrælahaldi, allt til að sýnast, lesa blöð með nafninu: Glæpadagbók New York borgar og stanga úr tönnunum með byssustingjum. Svo æðislegt var hatrið, að aldar- fjórðungi síðar, þegar amerískir landkynningarmenn buðu honum aftuí í fyrirlestraferð til U.S.A., sendi hann vin sinn á undan til að kanna, hvort honum yrði tekið sem vini eða fjandmanni. Það fyrra varð ofan á. Ameríka hafði mildazt og ferðin varð sönn sigurför. Dickens kom heim aftur eftir fimm mánaða ferðalag 20 þús. pundum ríkari. Þegar Dickens dó 1870, var hann aðeins 58 ára að aldri. Og það er opinberlega viðurkennt, að hann vann sig í hel. Sumir telja, að hann hafi vitandi vits framið langvinnt sjálfsmorð vegna óhamingju í ástum og hjú- skap og vaxandi örvæntingu í þjóð- félagsvandamálum, þar sem hann fann sig engu geta áorkað til góðs. En hver sem orsökin var, þá var þetta mikið áfall fyrir ensku þjóð- ina. Honum var neitað um þá ósk sína að fá almenna greftrun. Hann var borinn í Westminster Abbey. í þrjá daga samfleytt var hljóð bið- röð þúsunda, sem komu til að kveðja þennan ástmög Englendinga. Þeir vissu sem var, að aldrei hafði verið og aldrei yrði framar nokkur rithöfundur honum líkur. Við höfum nóð þroska, þegar við getum verið viss um, að við höfum á réttu að standa um einhvern hlut, án þess að við þurfum endilega að sýna fram á, að einhverjum öðrum skjátlist um hann. Sydney J. Harris. Dr. Robert Rand, taugaskurðlæknir í Kaliforníuháskóla, notar öflugan rafsegul til að eyða æxlum án skurðar með hnífi án blóð- missis. Hann færir sér í nyt, að æxli, sem missa aðrennsli blóðs, deyja, vegna þess að þau fá ekki nauðsynlega „næringu“ og geta ekki komið frá sér nauðsynlegum úrgangi. Rand sprautar til dæmis inn í æð í grennd við æxlið silicone með örsmáum járnögnum og notar segulinn til að koma ögnunum inn í æxlið. Þannig er silicone, sem storknar hratt, haldið við æxlið, og æxlið „fölnar og deyr“, þar sem blóðæðar þess hafa verið stíflaðar. Silicone fer ekki lengra út í æðakerfið með þessari aðferð, en það verður í líkama sjúklingsins það, sem eftir er.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.