Úrval - 01.09.1973, Side 31

Úrval - 01.09.1973, Side 31
SINDRANDI DÝRÐ SAHARA 29 Túnis, Libyu, Egyptaland, Mauri- taniu, Malí, Niger, Chad og Su- dan — og eitt landsvæði enn — spönsku Sahara. Sandurinn innan landamæra Sa- hara geymir bókstaflega heimsins mestu auðæfi málma. Og nú þegar hefur Sahara gjört Libyu sjöunda helzta olíusvæði jarðar, en Algier framleiðir nú 20 af hundraði allrar olíuframleiðslu í Afríku. Til viðbótar skal þess getið, að í Vestur-Sahara er gnægð af jarð- gasi, tini, kopar, mangan, járni, úranium, gipsi og fosfati. Niður eftir Norður-Sahara sáum við hvarvetna glögg deili þess, hvers vegna þessi furðulega víð- átta og forboðna auðn hefur dreg- izt inn í nýtt tímabil umferðar og þróunar. Þegar við fórum yfir Tademait Sléttu, mitt í auðnum og berangri Saharasvæðisins, rákumst við bók- staflega á franska fjölskyldu, sem sat að fjölbreyttum dagverði við bílinn sinn í skugga breiðrar sól- hlífar, sitjandi á tjaldstólnum við samfelluborð breitt hvítum dúki, lyftandi glösum til að fagna okkur. Lítið eitt í fjarlægð stóð olíu- tankur, sem líktist helzt Eiffel turninum. Og áhöfn tanksins átti sér skýli í loftheldum hermannaskála og drakk vatn úr 120 mílna fjarlægð etandi ferska ávexti og grænmeti frá Algier og lifði þarna lífi, sem enginn franskur ævintýrarithöfund- ur hefði getað hugsað sér í sínum hástemmdustu draumsýnum. UNDRALANDIÐ. Ekkert í Sahara líkist því sem þú hugsar þér. Sandskaflar þekja aðeins sjötta hluta yfirborðsins. Allt hitt er gætt undursamlegri fjölbreytni. Víðlend heiðalönd, gígar, kleifar, sléttur, dalir — öllu þessu er dreift eins og meginlöndum í miðju út- hafi sandbylgnanna. Þetta er eins og haf á tunglinu. Á sér sín sér- stöku heiti, eins og Grand Erg Or- iental, Grand Erg Occidental, Erg Lguidi, Erg Chech. Rannsóknir á sandsteinamyndun- um og vatnsfarvegum hafa sannað, að eyðimörkin hefur að minnsta kosti tvisvar verið græn. Þarna hófst búskapur á svæðum fyrir 5000—9000 árum. Við undanhald jökulmarka í Evr- ópu breyttist loftslag í Sahara um 1000 f. Kr., gróðurlönd hurfu og hin mikla auðn varð óyfirstígan- legur þröskuldur milli Afríku og Miðjarðarhafslanda. í þúsund ár stöðvuðust frjáls og eðlileg skipti og samgöngur milli Evrópu og Afr- íku, sem frumbyggjar höfðu þó tekið upp eða byrjað á. Hefði Sahara ekki verið þrösk- uldur í vegi, væru flestar Evrópu- þjóðir nú af blönduðum uppruna og með blökkumannablóð í æðum. Afríka mundi hins vegar eiga jafn- forn menningarsetur eins og Evr- ópa. Sahara hefur nú þegar á boð- stólum allt hið helzta, sem ferða- menn vilja kjósa sér: Loftkæld hót- el og haldgóða vegi. Fyrir þá, sem óska hins fyrrnefnda hefur Algier- stjórn útbúið vinjar með glæsileg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.