Úrval - 01.09.1973, Side 34

Úrval - 01.09.1973, Side 34
32 tvær leirklessur eða mola eftir síð- ast. Úr öðrum kögglinum bjó hann til úlfalda, en hinum pálmatré, og þar með gjörði hann mönnum kleift að lifa í eyðimörkinni. Af þessu tvennu er þó döðlu- pálminn enn meira ómissandi. Ekkert sem lifir á jörðinni til- heyrir umhverfinu á undursamlegri hátt. Hann þarf raka, en þolir þó ekki regn. Mikill hiti og þurrkur er honum nauðsyn til að hann beri þroskaða ávexti. Eins og sagt er í Sahara dafnar döðlupálminn aðeins „með fæturna í vatni og höfuðið í eldi“. Allt fram á þennan dag eru hin- ar fjórar milljónir manna, sem búa að mestu í vinjum Sahara nær ein- göngu háðar döðlupálmanum bæði til matar og útflutnings. Eyðimerkurbúar meta vinjarnar eftir pálmatölu og eftirgjald er goldið í döðlum, sem oft nefnist Sahara-„brauð“. í Gardaia, einni af nyrztu borg- um Sahara, gekk 18 ára gamall piltur, Mohamed Bouhmar að nafni frá einum pálma til annars, strauk þeim blíðlega eins og kærum vin- um. Hann sagði: „Sérhvert pálmatré hefur sín sér- kenni, sinn eigin ilm og bragð. Þó að væri bundið fyrir augu mér, gæti ég sagt til af hvaða pálmatré döðlur væru, sem ég bragðaði." Sé haldið í suður frá E1 Goléa, er komið til Fort Miribel, sem var einu sinni lykillinn að úlfaldaleið- um eyðmerkurinnar. í stórkostlegu virkishliði við inn- ÚRVAL keyrsluna rákumst við þar á hvelfda byggingu, sem var eins ósnortin í sinni glæsilegu gerð, og hún hefði verið yfirgefin í gær. LITIÐ TIL FORTÍÐAR OG FRAMTÍÐAR. í nánd við Tademait sléttuna, er farið yfir gráan sand, sem helzt líkist ösku, lífvana og víðáttumik- inn. Lífvana — að því er virðist, má oftast segja á þessu svæði, en lífið lejmist eiginlega alls staðar og líka þar, sem sízt gæti hugsazt. í næturþögn í „dauða“-dal heyr- ist suð og sjást glampar í myrkr- inu. Þar er mús eyðimerkurinnar á ferð. Urn skrælnaðar sléttur skjótast gazellur í löngum stökkum, koma og hverfa. Eðlur á stærð við ketti, slettast um sprungur, þar sem gengið er um skóga af steingerv- ingum. Og þegar minnst varir get- ur einmana hirðingi á úlfaldabaki skokkað út í bláinn framhjá, og látið áhættuna ráða um ferðalok. Við Tamanrasset, aðalborg Mið- Sahara hverfur vegurinn oft að mestu, en aðeins vegmerki vísa leið. Þarna er að verki það náttúru- fyrirbrigði sem allir ferðamenn í Sahara óttast og komast óþyrmi- lega í kast við. Á þessu svæði fórst í einum slík- um stormi úlfaldalest á 19. öld með 2000 manns og 1800 úlföldum. En ekki er erfitt að skilja, hvern- ig slíkt gat orðið. Það fengum við að reyna í þetta sinn. Nóttin hafði verið svo lygn, að kertaljós blöktu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.