Úrval - 01.09.1973, Síða 37

Úrval - 01.09.1973, Síða 37
35 Ég lá kramin undir rústunum eftir jarðskjálftann, en einn af björgunarmönnum mínum var Frakki og með blíðlegum ástarorðum gaf hann mér vilja iil að lifa. Ástarorðin björguðu lífi mínu Úr WOMAN'S OWN íföKvK S horfði í spegilinn, dró vK- upp hlírann á nátt- kjólnum mínum og tók * * * * E upp tappann af tann- kremstúbunni. Inni í svefnherbergi lá Jerry, maðurinn minn, á maganum á rúm- inu og gældi við Díönu litlu, dóttur ur okkar, í vöggunni. Ég kallaði út úr baðherberginu og reyndi að vera ástúðleg en jafnframt ákveðin, ung móðir: „Hún ætti nú eiginlega að vera sofnuð núna“. Ég gerði mér aðeins hálft í hvoru grein fyrir hinum hræðilegu drun- um úr undirdjúpum jarðarinnar, eins og það væri einhver martrað- ar neðanjarðarlest að koma þjótandi út úr víti. Það gerðist allt svo snögg- lega. Spegilinn brotnaði og gler dreifð- ist um allt. Kalkinu rigndi niður úr loftinu og veggurinn varð að neti af sprungum, sem stækkuðu. Ég snerist á hæl og þaut í átt til svefn- herbergisins til mannsins míns og barns. Þangað komst ég ekki. Hafi ég hrópað, þá hefur hljóðið drukkn- að í drununum frá hrynjandi bygg- ingunum, þegar litli marokkanski sumardvalarstaðurinn Agadir — og allur heimur minn — féll saman. Ég fann að ég datt, það var eins og að fara niður í lyftu, bara hraðar og ákafar, síðan hvarf allt litla stund. É'g kom til sjálfrar mín, hálf- sitjandi og hálfliggjandi í myrkri undir miklum þunga. Grafin, hand- leggir, fætur, líkami, höfuð, andlit. Ég vissi strax að þetta var jarð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.