Úrval - 01.09.1973, Qupperneq 47

Úrval - 01.09.1973, Qupperneq 47
GETURÐU HÆTT AÐ VERA GAUFARI? 45 andi, skipandi, en hann fór sér að engu óðslega. Hann tók fyrir einn af öðrum, leit á hann einan og ein- beitti sér að málefnum hans og svaraði spurningum hans hægt en frjálsmannlega. Hann leit ekki einu sinni við, gaf ekki minnsta gaum að neinu öðru, unz samtalinu var lokið, og hann gaf þeim næsta bend- ingu. Þegar að mér kom, gat ég ekki á mér setið, að segja við hann hrós- yrði. Hann brosti ofurlítið og sagði: „Maður lærir að taka einn og einn í einu, einbeita sér að vanda- máli hans unz úr því er leyst. Ann- ars yrði ég brjálaður.“ Þetta er lexía, sem allir trassar gætu haft mikinn hagnað af að læra. Settu sjálfum þér takmark Þar er ekki um að ræða eitthvað leynilegt, sem enginn veit um og þú getur auðveldlega vanrækt, heldur eitthvað, sem þú verður að ljúka við fyrir ákveðinn tíma, eitthvað, sem aðrir vita um og ætlast til af þér. Bjóddu til dæmis nágrannahjón- um heim til að líta á stofuna þína, sem þú verður þá að ljúka við að mála og skreyta áður en þau koma. Metnaður þinn og sjálfsvirðing heimta að þú hafir lokið öllu, áður en heimsóknartíminn rennur upp. Það er miklu verra að vera al- kunnur gaufari og trassi, heldur en að vita það einn, hve margt er ó- gert. Hliðraðu þér ekki hjá því erfið- asta. Geymdu ekki til morguns það sem þú getur gert í dag Allt slíkt er auðvitað mannlegt, en það endar með enn meiri erfið- leikum og öngþveiti. Fyrir nokkrum árum sat ég stundum yfir bréfa- hrúgu, sem ég átti að svara. Þá var ég vanur að stinga einu og einu undan, ef það var eitthvað erfitt viðfangs, geyma það til seinni tíma. Árangur minn birtist brátt: É'g átti heilan haug af ósvöruðum bréfum, öllum þeim verstu. Svo varð ég þá stundum að taka á mig rögg og sitja við langt fram á nótt löngu uppgefinn á sál og lík- ama. Dag nokkurn sagði Smiley Blankton, sem er sálfræðingur og kunningi minn við mig. „Þér skjátlast. Hlífðu þér ekki við erfiðu bréfunum. Taktu þau jafnóðum. Gleðin sem þér veitist, að þeim sigruðum mun fleyta þér yfir allt verkið án uppgjafar.11 Hann hafði vissulega rétt fyrir sér. Stundum lenda heilar fjöl- skyldur í fjármálavandræðum, af því þær veigra sér við að borga að- kallandi skuldir á stundinni. Að lokum er skuldabagginn orðinn ó- bærilegur og þær reyna ekki lengur að standa í skilum yfirleitt. En að síðustu, þegar gerður hefur verið samningur um jafnar greiðsl- ur á löngum tíma. þá kemur upp úr kafinu, að unnt er að borga. En annars fer allt til glötunar. Gleymd skuld getur orðið hættuleg. Láttu ekki minnimáttarkennd iama þig Fjöldi fólks dregur framkvæmdir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.