Úrval - 01.09.1973, Qupperneq 48

Úrval - 01.09.1973, Qupperneq 48
46 á langinn af því það óttast um, að framkvæmdin verði ekki nógu full- komin. Það var hérna um daginn, að kona nokkur sagði við mig: „Mig hefur lengi langað til að rita kveðju til vinkonu minnar, sem missti manninn sinn fyrir nokkru. En ég kann ekki að orða huggunar- bréf. Veit ekki, hvernig ég á að tjá tilfinningar mínar.“ „Hvernig finnurðu til?“ spurði ég. „Með djúpri samúð," svaraði hún. „!Ég hugsa til þessarar konu með ástúð og bið fyrir henni.“ Ég skrifaði orð hennar á blað og rétti henni það. „Nú, þetta er allt, sem þú þarft að segja,“ sagði ég við hana. „Vinkona þín þarf engan skáld- ÚRVAL legan samsetning, aðeins örfá orð frá þínu eigin hjarta.“ Jæja, þarna eru þá í örfáum orð- um ráðin, sem ég hafði til að leysa mig úr viðjum seinlætis, gaufs og trassaskapar. Útkoman varð gjör- breyting á allri minni aðstöðu. Að síðustu komst ég að raun um, að laun framtaksseminnar eru ó- líkt ríkulegri en laun sérhlífninnar. Líttu í kring um þig og þú munt samþykkja, að hamingjusamar manneskjur er fólk, sem hefur brot- ið af sér fjötra gaufs og seinlætis, það er fólkið sem finnur fullnæg- ingu í skjótri ákvörðun og tafar- lausri framkvæmd. Það er fullt á- kefðar, ánægju og frjórrar starfs- gleði. Þú getur orðið svona líka. •— Þú getur hætt að vera gaufari. Skömmu eftir að farið var að sýna leikrit Clare Boothe Luces ,,Konurnar“ á Broadway í New York, átti höfundurinn að flytja fyrirlestur í kvennaskóla. Formaður móttökunefndarinnar kynnti höfundinn með skrúðugri ræðu og lauk máli sínu með því að segja, að auðvitað mundi nafn frú Luces lifa að eilífu, af því að hún hefði samið ódauðlegt klassískt listaverk „Litlu konurnar", en höfundur þess verks var önnur kona, Louisa May Alcott. Clare tók þann kostinn að segja ekkert um þetta og hóf ræðu sína. Að henni lokinni kom ein telpan til hennar og sagði stórum augum: „Frú Luce, ég hélt, að höfundur „Litlu konurnar" væri miklu eldri og grárri en þér virðist vera.“ Clare lét sér hvergi bregða og sagði: „É'g er það líka.“ þess að skýra sína eigin heimspeki. „Enda þótt ekkert geti komið í staðinn fyrir greind og bætt upp skort á henni,“ sagði hann, „þá er greindin ekki nóg í sjálfu sér. Til eru manneskjur, sem hafa greind en hafa ekki siðgæðislegan kjark til að hegða sér samkvæmt henni. Hins vegar er siðgæðislegur kjarkur án greindar hættulegur, því að hann leiðir til ofsatrúar. Með menntun ætti að þroska bæði greind og hugrekki."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.