Úrval - 01.09.1973, Side 50

Úrval - 01.09.1973, Side 50
48 ÚRVAL irvalda, þá heldur hundum og kött- um áfram að fjölga. Mörg sveitar- félög eru að lenda í vandræðum vegna hunda og katta. Hundar eru víða bannaðir í borgum. Þeim er úthýst og fara þá gjarna um í flokk- um utan við bæi, lifa á rusli og úr- gangi, verða fljótt grimmir og ráð- ast á búpening, svo sem nautgripi í Suður-Karólínu, lömb í Texas og kalkúna í Oregon. Dýraverndunarfélög eru farin að bera sig illa undan himda- og katta- plágunni, einkum vegna þess, að fram til þessa hafa störf þessara samtaka ekki falizt í að útrýma flækingsdýrum og því kemur þetta tiltölulega nýja vandamál þeim á ó- vart. Eitt atriði í þessu hunda- og kattastríði þykir mörgum undar- legt: Þeir hundar og kettir sem lenda á flækingi, eru ekki endilega hvolpar eða kettlingar sem teknir hafa verið frá móðurinni og „born- ir út“, heldur fullvaxnir hundar eða kettir, sem eigandin vill ekki lengur eiga. Fólk verður nefnilega leitt á gæludýrunum rétt eins og hverju öðru, nennir ekki einu sinni að láta kála þeim, og vísar þeim bara á guð og gaddinn. Raunar er sú venja víðtækust í þessum hunda- og kattamálum, að fólk fer með nýfædda hvolpa eða kettlinga á eins konar stöðvar sem dýravinir reka, og þar eru dýrin drepin tafarlaust. Þau eru drepin einfaldlega vegna þess, að það er of mikil fyrirhöfn að ala skepnurnar á meðan reynt er að finna handa þeim nýjan húsbónda. Og sumar þessara stöðva bera alls ekki við að reyna að finna dýrunum nýtt heimili, og kvendýrin hafa alls enga möguleika á löngum lífdögum, því svo fáir vilja eiga gæludýr sem við- búið er að fjölgi sér. Sérstakir klóróform-kassar, eru yfirleitt notaðir til að aflífa hvolpa og kettlinga. Stærri dýr eru drepin í gasklefum, eða þá með raflosti, en einnig er algengt að þau séu spraut- uð með stórum skammti af ein- hverju lyfi. Fólk það sem starfar við „dýra- skýlin“, eins og stofnanir þessar eru kallaðar, er mjög óánægt með þetta nýja starfssvið sitt. „Það er miskunnarverk að aflífa veikt, sært eða heimilislaust dýr“, hefur einn starfsmaður slíks „skýl- is“ sagt, „en að drepa kerfisbundið milljónir heilbrigðra, vel gefinna katta og hunda bara til að gera eig- endum þeirra lífið léttara, það er ljótt starf og niðurlægjandi.“ Stjórnandi dýra-skýlis eins, orð- inn langþreyttur á að eyða gæludýr- um fólks, hefur látið hafa eftir sér eftirfarandi: „Sumt fólk lætur gæludýr sín eignast kettlinga eða hvolpa, til að börn þessa sama fólks, geti orðið áhorfendur að „hinu mikla undri sem fæðingin er“ — hve heitt ég hef óskað þess, að þetta fólk og börnin þess væru með okkur við sóðaverkin til þess að þau geti orð- ið áhorfendur að „hinu mikla undri sem dauðinn er“! Miklu meira þarf að gera við þessum fjölgunarvanda, miklu meira en hingað til hefur verið gert. Eitt ráðið er t. d. að dreifa um landið allt áróðri fyrir getnaðar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.