Úrval - 01.09.1973, Síða 62

Úrval - 01.09.1973, Síða 62
60 ÚRVAL innprentar barninu umkomuleysi og aumingjaskap. HVAÐ BER AÐ GERA GAGN- VART ÓHEPPILEGUM FÉLÖGUM BARNS ÞÍNS? Flýttu þér ekki að láta álit þitt í Ijós. Athugaðu málið vel. Slíkir félagar veita þér tilefni til könnunar og afnáms þinna eigin fordóma. En finnir þú, eftir slíka sjálfs- prófun, að vinur bams þíns veldur þér óþægindum, þá láttu barnið vita það og segðu: „Eg hef reynt að taka vel á móti vini þínum, en mér fellur hann ekki. Það getur verið mín sök, en ég verð að biðja þig að bjóða honum ekki heim aft- ur.“ Faðir nokkur sagði við son sinn: „Mér er sagt, að Georg sé í bófa- flokki, sem gengur um rænandi og ruplandi. Þetta samrýmist ekki sið- gæðishugmynd okkar hér í fjöl- skyldunni. Eg vonast því til, að þú umgangist hann ekki lengur." Vilji nú drengurinn umgangast Georg áfram, verður faðirinn að endurskoða sína afstöðu og finna málamiðlun. Stundum gerist það auðveldlega: „Jæja, látum svo vera að við borðum saman, en sjáumst ekki eft- ir skólatíma," sagði drengur í svip- uðum kringumstæðum. HVERNIG VILTU AUÐSY’NA BARNI ÁSTÚÐ ÞfNA? 'Vmsum heppnast ekki að finna augnablikin til að sýna ástúð sína og umhyggju. Danni missti „hamborgarann" sinn í gólfið í veitingahúsinu, þar sem feðgarnir sátu að snæðingi. „Ég er klaufi,“ andvarpaði hann gráti nær. En pabbi hans sagði: „Heyrðu Danni, ég leyfi engum að ávíta son minn, ekki einu sinni honum sjálf- um. Við förum ekki að skammast hér. Þjónn, við ætlum að fá annan hamborgara." Faðirinn uppskar ást og þakklæti sonar síns að launum. Ekkert sýnir ást betur en næmur skilningur á neyðarstund. Bætur fyrir týnda muni getur sannað ástúð. María, 10 ára að aldri, týndi steini úr hringnum sínum og var hrædd við vanþóknun foreldra sinna og grét sáran. En pabbi hennar sagði: Það er hægt að setja annan stein í staðinn. Á okkar heimili eru börn og þeirra tilfinningar meira virði öllum gimsteinum. Orð hans voru huggun og sann- færðu Maríu um ástúð föðurins. Til ræktunar og eflingar elsku og þakklætis þurfa foreldrar að læra tungutak samúðar og skilnings. Þau þurfa að eiga orð, sem meta tilfinningar, andsvör, sem breyta hugarangri, viðmót, sem sýnir virð- ingu. Heimurinn talar til skynseminn- ar. Foreldrar — góðir foreldrar — kunna það tungutak, sem til hjart- ans nær. ☆
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.