Úrval - 01.09.1973, Side 66
64
ÚRVAL
Allar hamingusamar fjölskyldur líkjast hver annarri,
en þær óhamingjusömu eru á
ýmsa vegu.
Fjölskylda í fullum gangi
Eftir MURRY TEIGH BLOOM
ið þekkjum öll fjöl-
V
skyldur, sem aldrei virð-
>K ast eiga í nokkrum
>K* vanda.
>K Þær virðast alltaf
*
*
*
* ___ ________________ ___
/K/K/K>k‘>K kunna réttu ráðin a
réttum tíma, taka réttar ákvarðan-
ir og stjórna framhjá öllum skerjum
En hvernig farið er að þessu, hef-
ur enginn fremur bent á og rann-
sakað en hinn frægi og dáði Reuben
Hiel, prófessor í sálarfræði við Há-
skólann í Minnesota.
Nýlega átti prófessorinn þess
kost að rannsaka þrjár kynslóðir
samtímis, afa, foreldra og ung hjón.
Þetta voru 104 þriggja kynslóða
fjölskyldur, sem sagt 312 mismun-
andi hjónabönd í nágrenni Minne-
apolis, sem gáfu sig fram til að
svara hundruðum nærgöngulla
spurninga um ættarsambönd, efna-
hag, ætlanir og skoðanir.
Þetta voru fjölskyldur af fjöl-
þættum þj óðfélagslegum uppruna.
Tekjur þeirra voru allt frá lægstu
launum. Sumt af þessu fólki voru
styrkþegar, og allt til mjög hárra
árstekna, og þessar fjölskyldur
stunduðu einnig mjög fjölbreytt og
margvísleg störf.
Sem árangur þessara rannsókna
komst prófessorinn að þeirri full-
vissu, að ekki er það fyrst og fremst
efnahagur, sem mestu ræður um
heillir fjölskyldunnar.
Þessar hamingjusömu fjölskyldur
hafa allar fundið, að það eru sér-
stakar aðferðir til að meðhöndla
tíma, gáfur og efni, án tillits hve
mikið er af þessu hverju um sig, og
sömuleiðis til að fá eða vinna sér þá