Úrval - 01.09.1973, Síða 66

Úrval - 01.09.1973, Síða 66
64 ÚRVAL Allar hamingusamar fjölskyldur líkjast hver annarri, en þær óhamingjusömu eru á ýmsa vegu. Fjölskylda í fullum gangi Eftir MURRY TEIGH BLOOM ið þekkjum öll fjöl- V skyldur, sem aldrei virð- >K ast eiga í nokkrum >K* vanda. >K Þær virðast alltaf * * * * ___ ________________ ___ /K/K/K>k‘>K kunna réttu ráðin a réttum tíma, taka réttar ákvarðan- ir og stjórna framhjá öllum skerjum En hvernig farið er að þessu, hef- ur enginn fremur bent á og rann- sakað en hinn frægi og dáði Reuben Hiel, prófessor í sálarfræði við Há- skólann í Minnesota. Nýlega átti prófessorinn þess kost að rannsaka þrjár kynslóðir samtímis, afa, foreldra og ung hjón. Þetta voru 104 þriggja kynslóða fjölskyldur, sem sagt 312 mismun- andi hjónabönd í nágrenni Minne- apolis, sem gáfu sig fram til að svara hundruðum nærgöngulla spurninga um ættarsambönd, efna- hag, ætlanir og skoðanir. Þetta voru fjölskyldur af fjöl- þættum þj óðfélagslegum uppruna. Tekjur þeirra voru allt frá lægstu launum. Sumt af þessu fólki voru styrkþegar, og allt til mjög hárra árstekna, og þessar fjölskyldur stunduðu einnig mjög fjölbreytt og margvísleg störf. Sem árangur þessara rannsókna komst prófessorinn að þeirri full- vissu, að ekki er það fyrst og fremst efnahagur, sem mestu ræður um heillir fjölskyldunnar. Þessar hamingjusömu fjölskyldur hafa allar fundið, að það eru sér- stakar aðferðir til að meðhöndla tíma, gáfur og efni, án tillits hve mikið er af þessu hverju um sig, og sömuleiðis til að fá eða vinna sér þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.