Úrval - 01.09.1973, Qupperneq 68

Úrval - 01.09.1973, Qupperneq 68
66 ÚRVAL grundvallar kennisetningar virðast berast sjálfkrafa frá kynslóð til kynslóðar. Þetta verður ósjálfrátt í kappræðum fjölskyldunnar um þau málefni, sem börnin varða. Bezt flytjast slíkar lífsreglur frá ömmu til dóttur og dótturdóttur. RÖKRÆÐIÐ ÁKVARÐANIR Á FRJÁLSLEGAN HÁTT Þær fjölskyldur eru ánægðastar með ákvarðanir sínar, sem bezt hafa rætt málin sín á milli. Flest hamingjusöm ung hjón höfðu athugað sinn gang og ætlanir betur en þau eldri •—• afar, ömmur og foreldrar á sínum tíma höfðu gjört. Sumt af þessu unga fólki talaði mjög frjálslega við rannsóknarmenn okkar, sem sendir voru í viðtölin, hlífðist ekki við að útskýra það, sem gæti hafa talizt fjölskyldu- leyndarmál, ef það hafði opnað augu þeirra fyrir mikilsverðum málefnum. Stundum lenti það í kappræðum út af fjölskyldureglum, en féllst þó venjulega á ályktanir fyrir- spyrjenda með hugljúfum hætti. Stundum reyndust ákvarðanir rangar, en sú staðreynd virtist þó auðsæ, að flestar efldu kappræðurn- ar fólkið til að færa sér þær í nyt. Það vakti nokkra undrun, þegar allt kom til alls, hve ungu eigin- mennirnir létu í ljósi óánægju yfir sumum sinna fyrri ákvarðana. „Oft voru þeir“, segir Hill „því á- nægðari, sem þeir höfðu fleiri og meiri áætlanir gjört“. Þetta gæti leitt til þeirrar niður- stöðu, að of mikil áætlanagerð um framtíðina, sé ekki einungis gagns- laus heldur jafnvel neikvæð. En samt má segja, að þessir ungu eiginmenn gætu haft hagnað af sinni eigin sjálfsgagnrýni. Þeir tóku þessum mistökum opn- um huga og lærðu því meira af þeim — og miklu meira en eldri kynslóðir höfðu lært. VÖLDU HINIR FRAMSÝNU VEL? Allar athuganir eða niðurstöður þeirra bentu til þess, að hinar „heppnu“ fjölskyldur höfðu tiltölu- lega jafna aðstöðu til áætlanagerðar, segir Hill prófessor. Eiginmaður, eiginkona og eldri börn höfðu nokkurn veginn jafna aðild til óska og ákvörðunarréttar eftir umræður. En samt var áberandi, að í hverri fjölskyldu var einhver, sem hafði betri skilning, yfirsýn og framsýni í fjármálum en aðrir. Og yfirleitt voru einstaklingar fjölskyldunnar sammála um hver það var. Og yfir- leitt var þeim, sem beztu fjármála- viti virtist gæddur leyft að hafa síðasta orðið um mikilvæg atriði til útgjalda. Hjá vissum fjölskyldum, meðal þeirra, sem athugaðar voru ríkti viss tilhneiging hjá fjölskylduföður til kaupa á hlutabréfum í því við- skiptafélagi eða hjá þeirri stofnun, sem hann vann við. Konan var yfirleitt vantrúuð á þann markað. Hann útskýrði þá, hvers vegna hann teldi slíka fjár- festingu ekki aðins örugga, heldur einnig viturlga. Þegar allt fór vel, skírskotaði hann gjarnan til sinnar ákvörðunar og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.