Úrval - 01.09.1973, Qupperneq 69

Úrval - 01.09.1973, Qupperneq 69
FJÖLSKYLDA í FULLUM GANGI 67 sýndi fram á, hve fjárfesting hans virtist frábær að hagnaði. Hill prófessor sýnir einnig fram á það, að allar slíkar sameiginlegar vangaveltur og ákvarðanir fjöl- skyldunnar eru geysilega mikils- verðar fyrir börnin, hugsun þeirra, skilning og fjármálavit. Að síðustu segir hann: Vissulega geta þau orðið óánægð yfir einhverri ákvörðun sinna „vitru“ foreldra, en sé þeim sögð skynsamleg ástæða fyrir vali þeirra, verður það uppeldislegur ávinning- ur, sem þau gætu naumast öðlazt með öðru móti. TREYSTU ÆTTINGJUM ÞÍNUM Þær hamingjusömu fjölskyldur, sem athugaðar voru áttu það sam- eiginlegt að þar treystu einstakling- ar fjölskyldunnar hver öðrum til hins bezta. Og það traust náði jafnt til ráðlegginga, hjálpsemi og hand- leiðslu. Þetta traust náði bæði til efna- hagsaðstoðar, búskaparhátta, barn- gæzlu og hjálpar í sjúkleika og raunum. En auðvitað var þessu öllu við- taka veitt með ýmiss konar tilfinn- ingum. Einhver af ungu hjónunum kvörtuðu: „Þeim hefði nú verið heppilegast að láta okkur ein um eigin mistök“. Samband og samstarf þessara þriggja ættliða í fjölskyldum bygg- ist að langmestu leyti á miðhlekkn- um í keðjunni. „Það er ekki einungis að þessi „miðhlekkur" gefi miklu meira en hann þiggur frá hinum kynslóðun- um báðum“, segir Hill, „heldur hef- ur hann oft engin efni á þessu hlut- verki, en tekur það samt að sér af fúsleika og fórnarlund". Elzta kynslóðin þarfnast oft að- stoðar vegna ónógra ellilauna og samfélagshjálpar. En samt urðu „miðhlekknum" þyngstar byrðar að aðstoða yngstu kynslóðina. Flest- ar fjölskyldur komast að raun um, að nýgift fólk sést lítt fyrir í fjár- útlátum og veit naumast hvernig endar ná saman og hvaðan gott kemur. Aðeins helmingur unga, ný- gifta fólksins viðurkenndi efna- hagslegan stuðning frá eldri kyn- slóðum, hvort heldur var um að ræða foreldra eða afa og ömmur. Hill álítur, að þessar byrðar á mið- aldra fólkið ættu að vera teknar með í efnahagsáætlun samfélags- ins og ríkisstjórnarinnar. Hann bendir á, að fleiri fjölskyld- ur yrðu hamingjusamar, ef stjórnin leyfði skattafrádrátt fyrir uppeldis- kostnaði í æðri skólum. Háskólanefndir, sem starfa að samræmingu í starfsreynslu og upp- eldi fyrir ungt fólk áður en það gengur í hjónaband, gætu gjört miklu meira en nú er gjört til efl- ingar hamingjusömu hjónabandi. Á þeim tímum, sem við lifum, eru margir farnir að örvænta um heim- ilið og telja það hrörnandi stofnun og jafnvel ónauðsynlega. En Reu- ben Hill prófessor er á annarri skoð- un. Hann er mjög bjartsýnn á fram- tíð fjölskyldulífs og heimiljshalds. „Öllu öðru fremur", segir hann, „stuðlaði athugun þessi á þrem kyn- slóðum, að virðingu fyrir þoli fjöl- skyldunnar, stöðugleika hennar og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.