Úrval - 01.09.1973, Qupperneq 78

Úrval - 01.09.1973, Qupperneq 78
76 ÚRVAL En það kostaði mikil átök og mikla baráttu að bæla niður frið- leysið í sínum eigin barmi. Öll sú. barátta varð að koma frá honum sjálfum, því að hann fékk lítinn stuðning frá umhverfi sínu og sam- ferðarfólki. En ekki er þeirri fullyrðingu beint til neins sérstaks tímabils eða þjóðar." List og trú voru alltaf tvíburar í allri listsköpun Van Goghs. Hann fæddist 1853, elzti sonur prests í Hollandi. Hann sagði síðar: „Það er eitthvað af Rembranti í guðspjöllunum, og eitthvað af guð- spjöllunum í Rembrant." Aðeins 16 ára að aldri hóf hann starf sem forstjóri sölufirma fyrir íhaldssama listaverkasala, fyrst i Haag, þá í London og París. Þegar þessi sölustofnun leystist upp, en þá var hann 25 ára gamall, gerðist hann leikpredikari í námu- héraði í suðurhluta Belgíu. Fátæktin þar gagntók hann svo, að hann fór að gefa af sér fötin og sitt daglega viðurværi og gerði þar engan greinarmun og óttaslegnir yfirmenn hans afskráðu hann sök- um „ógegndar og vandlætingar.“ Aðeins þá 27 ára að aldri helgaði Van Gogh sig listinni — lærði í Belgíu og Hollandi. Hann bjó þá með Theo bróður sínum um tíma í París, þar sem hann kynnti sér ýmsar hugmyndir lista- manna. Síðan lagði hann leið sína til Arles í Suður-Frakklandi. En þar málaði hann einmitt nokkr- ar af sínum dáðustu myndum. En því miður fór þannig, að eftir þetta glæsilega upphaf á sköpunar- krafti, leið hann sitt fyrsta skip- brot. Hann varð niðurbrotinn að nokkru leyti vegna fátæktar og of- reynslu, en að nokkru vegna deilu við félaga sinn í listinni, Paul Gauguin, sem hafði heimsótt hann. Rétt áður en Van Gogh var flutt- ur á sjúkrahús skar hann bita úr hægra eyra sínu, og sendi vændis- konu nokkurri, sem féll í yfirlið, þegar hún sá blóðugan bitann í pakkanum. Og 27. júlí sama árið skaut hann sig í brjóstið og lézt tveim dögum síðar. Litlu síðar lézt Theo líka. Og nú liggja þessir bræður saman hlið við á hæð einni í Auvers. Ef til vill hefur enginn listamað- ur nokkurntíma leitast við að túlka jafn lifandi þær hugmyndir, sem hann vildi leitast við að túlka í verkum sínum, eins og Vincent hef- ur gert í óteljandi bréfum til Theo og ýmissa annarra. Einu sinni skrifaði hann: „Eg hef reikað um þessa jörð í 30 ár og í þakklætisskyni viljað skilja eftir eitthvað til minja.“ Heimurinn viðurkennir nú með heitri þökk, að þetta hefur honum tekizt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.