Úrval - 01.09.1973, Side 84

Úrval - 01.09.1973, Side 84
82 URVAL Rannsóknarskipið. felast hugsanlega undir úthöfunum en undir meginlöndunum. Og margs konar rík jarðlög fundust í Rauða hafinu — lög af silfri, gulli, kopar, tini og zinki —- áætlað verðmæti 2,4 milljarðar doll- ara. Verkfræðingar Ihafa reiknað með að þessum auðæfum mætti ná með því að koma pípum niður í lög- in og soga síðan málmana upp. • Eldfjöll voru áður miklu víðar á jörðinni en nú, og gos úr þeim margfalt geigvænlegri. Mörg gos munu hafa staðið mjög lengi. Öll sú eldfjallaaska sem nær einar 1500 mílur út í Kyrrahafið austur af Jap- an, safnaðist á þann stað á 5 millj- ónum ára. Raunar er allur botn Vestur-Kyrrahafs þakinn hrauni sem spýtzt hefur út um þúsundir neðansjávar gígop. • Regn og vatnsföll breyta og brjóta niður fjöll hraðar en við gerðum okkur grein fyrir. Sem dæmi má nefna, að allt það magn sem Ganges og Brahmaputra skola með sér úr Himalaya-fjöllum nær 2000 mílur út í Bengal-flóann. Og Amason-fljótið hefur skolað jarð- vegi úr Andes-fjöllum út undir miðju Atlantshafsins. • Hawai-eyjarnar og Emperor Seamonts, sem mynda 3000 mílna langa keðju þvert á Norður-Kyrra- hafið mynduðust allar af einum heitum gíga-bletti, sem nú er undir þeirri eyju sem nefnd er Hawaii. Þessar eyjar hafa verið á stöðugri hreyfingu um Kyrrahafið frá vestri til austurs, og reiknað er með að Hawaii-eyjan muni enn eiga eftir að síga burt af þeim stað sem hún er nú á, og að ný eyja muni mynd- ast þar sem hún er nú en að þeim breytingum loknum muni draga úr virkni þessa jarðeldasvæðis. Hvernig komast vísindamenn að slíkum niðurstöðum um jarðfræði- lega viðburði fortíðarinnar? Jú, þeir láta jörðina sjálfa bera vitni. Þeir lesa niðurstöður sínar úr jarðefnum sem þeir á Glomar Challenger náðu úr 370 borholum sínum. Beint und- ir hinum mikla jarðbor rannsókna- skipsins er 20 feta vítt gat á botni skipsins. Gegnum þetta gat rennur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.