Úrval - 01.09.1973, Page 87

Úrval - 01.09.1973, Page 87
SKIP UMSKRIFAR SOGU JARÐAR 85 vita, að höf hafa opnazt hvað eftir annað, lokazt aftur, brotið niður meginlönd og myndað önnur ný. Þeir vita hins vegar ekki hve oft slík stórmerki hafa gerzt, né heldur geta þeir sagt til um lengd eða breidd, ef svo má að orði komast, slíkra meginlanda og úthafa sem myndazt hafa og kollvarpazt. Og þeir vita heldur ekki hvers vegna höfin og landsvæðin hafa verið og eru enn á hreyfingu. Þeir vita heldur ekki hvers vegna öll nú- verandi meginlönd virðast hafa „tekið á rás“ og stefna norður. Ef til vill fást svör við þessum spurn- ingum öllum á næstunni, og ef Glo,- mar Challenger heldur áfram könn- unarsiglingu sinni með borinn góða, er hugsanlegt að ein og ein gáta leysist. Vísindamennirnir um borð í Glo- mar hafa verið af ýmsum þjóðern- um. Fram til þessa hafa starfað þar 70 vísindamenn úr 20 löndum, bæði frá Bandaríkjunum og Sovétríkjun- um, en ákveðið hefur verið að gera starfslið rannsóknastofa skipsins enn alþjóðlegra og gefa vísinda- mönnum af öllum þjóðernum jafna starfsaðstöðu og jafnan atkvæðis- rétt um rekstur skipsins. Nú siglir Glomar um höfin og reynir að sinna þeim verkefnum sem falla inn í sérstaka sjö ára á- ætlun sem vísindamenn um borð í skipinu hafa sett sér. Árið 1975 mun skipið hafa lokið þessari áætlun, og þá verða allar niðurstöður ferða skipsins, borana og annars konar athugana, rann- sakaðar nákvæmlega, en síðan verð- ur óhætt að reikna með nýrri sjö ára áætlun ef fjárveiting fæst til framhaldsins. Sumir eru farnir að skokka tíu kílómetra um helgar, en samt fara þeir aldrei nema í lyftunni uppp til skrifstofu sinnar á 3. hæð. Maður á miðilsfundi segir við miðilinn: „Gleymdu þeim, sem dánir eru. Geturðu hjálpað mér að ná sam- bandi við sautján ára son minn?“ Michiganfylki fór í fyrra að leyfa ungu fólki 18—20 ára að kaupa áfengi. Ökumannafélagið í fylkinu birtir þær niðurstöður, að hlutur ölvaðra bílstjóra í þessum aldursflokki að umferðarslysum hafi vaxið óhugnanlega með því. Árið 1972, sem var fyrsta árið, sem 18—20 ára fólk mátti kaupa áfengi, jókst hlutur þessa aldursflokks í umferðarslysum um 119 prósent. Ölvaðir ökumenn í þessum aldursflokki orsökuðu 54 pró- sent aukningu dauðaslysa, 104 prósent aukningu slysa og 135 pró- sent aukningu skemmda í umferðarslysum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.