Úrval - 01.09.1973, Page 99

Úrval - 01.09.1973, Page 99
97 MARGAR HLIÐAR Á MARK TWAIN Ég minnist líka þegar regnið buldi á þakinu á sumarnóttum og hve þægilegt var að liggja og hlusta á það, og gaman hafði ég af að sjá þrumuleiftrin og heyra í eldingun- um. Á húsinu var eldingarvari, sem unnt var að ná til úr glugganum, og ég hafði yndi af að klifra upp og niður þessa sterku stöng. Lífið, sem ég lifði á þessum árum, var þrungið gleði og töfrum, sem ekki hefur fölnað í minningunni. Ég á auðvelt með að kalla fram í hug- ann tregablandið rökkrið og hina dulræðu dýpt skógarins, ilminn frá jörðunni og blómunum, hinn skæra lit regnþveginna trjáblaðanna, snöggar hreyfingar ýmissa villtra dýra í grasinu, — allt þetta get ég gert eins lifandi og dýrðlegt í hug- anum eins og þegar það gerðist á sínum tíma.“ „ÞAR MISSISSIPPIS MEGINDJÚP FRAM BRUNAR“ Þegar Sam var ellefu ára, féll faðir hans frá, og varð þá fjölskyld- an mjög illa á vegi stödd. Ekki leið á löngu áður en Sam litla tókst að komast að sem vikapiltur í prent- smiðju dagblaðs. Seinna vann hann hjá Orion bróður sínum, sem hóf að gefa út dagblað í Hannibal, en reksturinn gekk bölvanlega, og árið 1853 ákvað Sam að hleypa heima- draganum. Fyrst fór hann til St. Louis, síðan til New York og loks til Fíladelfíu sem prentnemi. Til Mið- vesturríkjanna kom hann aftur ár- ið 1855, til Keokuk í Iowa, en þar rak Orion bróðir hans prentsmiðju. En að átján mánuðum liðnum var hann enn á faraldsfæti. Elzta myndin, sem vitað er um, af prentnemanum Sam Clemens. „Rit- stjórinn lét mig hafa eins og venja var mat og föt en engan pening.“ Hann hafði sem sé lesið greinar- gerð um rannsóknarferð til efri hluta Amazons-fljóts í Suður-Ame- ríku, og veitt sérstaka athygli því, sem sagt var þar um undursamlega eiginleika „coca“-jurtarinnar. „Ég einsetti mér að takast á hendur ferðalag til Amazons-fljóts, safna mér „coca“, versla með það og verða ríkur.“ Spurningunni um, hvernig hann gæti aflað fjár til far- arinnar, svöruðu örlaganornirnar ó- vænt. Nóvemberdag einn, skömmu fyir 21. afmælisdag hans, þegar snjór lá yfir öllu, fann hann 50-dala seðil á götunni. í ævisögu sinni segir hann þetta hafa verið fyrsta 50-dala seðilinn, sem hann hafi augum lit- ið: „Ég auglýsti fundinn í blöðunum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.