Úrval - 01.09.1973, Síða 111

Úrval - 01.09.1973, Síða 111
MARGAR HLIÐAR A MARK TWAIN 109 hét eftir honum, og hann tók í stýr- ið til að sýna, að hann væri ekki með öllu búinn að gleyma þeim hlutum. Þegar Livy var stödd í Maine þetta sumar, greip hana síðasti sjúkleikinn. Hún mátti til að sitja uppi í rúminu mestalla nóttina til að ná andanum. Læknarnir sögðu, að hún þjáðist af hjartveiki og taugaslappleika. Næsta haust og vetur varð hún að halda kyrru fyrir í herbergi sínu, og Clemens var bannað að heimsækja hana. Á 33. brúðkaups- afmæli þeirra í febrúar fékk hann einungis að dvelja hjá henni í fimm mínútur. Læknarnir ráðlögðu Livy að dvelja vetrarlangt í Florence, og þau hjónin sigldu til New York í október 1903. En í maí mátti aug- ljóst vera, að Livy væri að örmagn- ast. Eftir stutt hlé, þegar hún sýnd- ist snögglega yngjast upp, þóttist maður hennar sjá á henni uppgjaf- arsvip. Þegar hún gaf upp öndina að kvöldi 5. júní, þar sem hún sat uppi í rúminu með súrefnisslöngu í munninum, kom það honum alls ekki á óvart. Hann var við öllu bú- inn. Þegar hann horfði á hana í síð- asta sinn, minntist hann litlu mynd- arinnar af henni, sem hann hafði séð hjá Charles Langdon, bróður hennar. Á 70 ára afmælisdegi Mark Twains heimsóttu hann næstum tvö hundruð manns, sem allir voru eitthvað viðriðnir bókmenntir. Þar hélt hann ræðu: „Ég hef náð mínum sjötíu ára aldri á venjulegan hátt: með því að halda fast við lífsvenjur, sem mundu ráða niðurlögum allra ann- arra. Ég hef gert mér að reglu að fara í háttinn, þegar ekki var leng- ur neitt til að sitja við. Og ég hef ævinlega farið á fætur, þegar nauð- syn krafði. Þetta hefur leitt til reglulegrar óreglu. Ég hef gert mér að venju að reykja aldrei nema einn vindil í einu. Ennfremur að reykja aldrei sofandi. Varðandi drykkju hef ég enga reglu. Þegar aðrir þjóra, lang- ar mig til að hjálpa til. Líkamsæf- ingar hef ég engar stundað aðrar en að sofa og hvíla mig.“ Twain hafði yndi af að klæðast Ox- fordskikkjunni sinni. „Fötin skapa manninn. Nakið fólk hefur ekki mikil áhrif,“ sagði hann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.