Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 37

Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 37
HUGRAKKASTI MAÐUR LOFTFIMLEIKANA 35 fljúgandi Gaona systkinum, sem starfa hjá Ringling Bros. og Barnum & Bailey fjölleikahúsinu. og engum dyljast yfirburðir þeirra. Fyrir um það bil ári veittu fjölleikahússér- fræðingar þeim Oscarsverðlaunin í þessari grein. Tito hefur ennfremur náð valdi á þreföldu heljarstökki, sem frægt er orðið. „Það eru fáir, sem geta farið þrefalt heljarstökk, að minnsta kosti stöðugt. Ég get farið þrefalda heljarstökkið blindandi. Enginn annar getur leikið það eftir mér.“ Af öllum hinum margvíslegu fimleikamönnum eru loftfimleika- mennirnir þeir, sem bera af. Því hefur verið haldið fram, að loft- fimleikamenn séu bestu íþrótta- menn í heimi. Varla geta nokkrir verið betri í að öðlast fullkomið vald á líkamanum, stæla vöðvana, ná tímanákvæmni og lipurð katt- arins. Þrefalda heljarstökkið er leyndardómsfyllsta atriði í sögu loftfimleikarólunnar. Það, sem í áratugi hefur aðskilið snillinga loftfimleika frá hinum. Aðeins fá- ir loftfimleikamenn á þessari öld hafa náð valdi á því. Þegar Tito ætlar að fara þre- falda heljarstökkið, tekur hann í þverslá rólunnar, setur sig örstutta stund í stellingar á pallinum, sem er í 9 metra hæð frá gólfi og lætur sig síðan svífa í loftinu. Hann hang- ir í fullri líkamsstærð frá þver- slánni með hrygginn hvelfdan og tærnar beinar, síðan sveiflar hann sér upp í hæstu stöðu rólunnar, hraðar og hraðar og hærra og hærra, þar til hann stendur tein- réttur í loftinu og stansar þá brot úr sekúndu í hæstu stöðu rólunn- ar, í rösklega 12 metra hæð. Kaðlar rólunnar eru slakir eitt andartak, síðan ýtir hann þeim þéttingsfast fram, og hann svífur aftur niður gegnum loftið eins og lifandi pendúll og sveiflast með sí- vaxandi hraða, þar til hann þrýstir hnjánum að brjóstinu og beygir höfuðið niður og sleppir takinu á slánni. Hann berst áfram í loftinu, einn og án þess að vera festur við neitt. Hann byrjar strax að snúast, hring eftir hring, einu sinni, tvisv- ar, þrisvar með slíkum ógnarhraða, að augun greina hann varla. Brot úr sekúndu líður; hann réttir úr sér og líkama hans er hægt að líkja við hníf, sem smellur úr hulstri sínu, og hann réttir úr örmunum nákvæmlega á því örlitla broti úr sekúndu, sem hann veit, að maður- inn, sem á að grípa hann, kemur svífandi í áttina til hans með út- rétta arma. Hendur þeirra mætast og smella saman. Tito tekur þétt- ingsfast um framhandlegg gripils- ins og hann um úlnliði Titos, og síðan sveiflast þeir til baka í stór- um tignarlegum boga á rólu grip- ilsins. Þetta gerist svo hratt, og á svo fullkominn hátt, að fólk á bágt með að skilja til fullnustu, hve stórkostlegt þetta atriði er. A með- alstarfsári fjölleikahúss fer Tito þrefalda heljarstökkið 600 sinnum —• tvisvar á virkum dögum og þrisvar á laugardögum — það er þó ekki alltaf jafn fullkomið. „Á síðasta starfsári mistókst mér helj- arstökkið þrisvar og datt niður á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.