Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 75

Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 75
MINNING UM VIN 73 manna og slökkviliðsmanna. Henni var ætlað að borga tífalt á við aðra, þegar borgurum, sem létu sem hún væri ekki til, þóknaðist að draga saman í púkk fyrir einhverju. All- ir þjörmuðu að henni. Jafnvel þeg- ar hún vissi, að aðeins var verið að svíkja, jós hún af sjóði sínum. Ed Ricketts hélt uppi vináttu og virðingarsambandi við hana. Hann var ekki viðskiptavinur í húsi hennar. Kynlíf hans var alltof flók- ið til þess. En Madam leitaði til hans með mörg sín vandamál, og hann gaf henni hið besta af hugs- un sinni og þekkingu, bæði vís- indalega og veraldlega. Það var hljóðlát en sterk vænt- umþykja milli Eds og Madam. Hún hafði ekki réttindi til að selja áfengi út úr húsinu. Oft varð Ed bjórlaus svo síðla kvölds, að búið var að loka alls staðar nema hjá Madam. Þá var farið eftir siðaregl- um, sem bæði nutu í ríkum mæli. Ed fór yfir götuna og bað Madam að selja sér dálítinn bjór. Hún neitaði ævinlega, og lét það fylgja að hún hefði ekki leyfi til þess. Ed yppti öxlum, baðst afsökunar á frekjunni, og sneri heim aftur. Tíu mínútum síðar heyrði hann létt fótatak á tröppunum og iítinn dynk framan við dyrnar og síðan þegar inniskóklæddir fætur tipluðu niður tröppurnar aftur. Ed beið tilhlýði- le?a lengi, en gekk síðan til dyra. Á þrepinu hjá honum stóðu sex flöskur af ískældum bjór. Hann minntist aldrei á þetta við Madam. Það hefði verið brot á leikreglun- um. En hann endurgalt henni með Þ'ma sínum ómældum, þegar hún þarfnaðist hjálpar hans. Og hjálp hans var ekki lítils virði. Stundum gerist það, jafnvel 1 besta hóruhúsi, að slegist er á laug- ardagskvöldum — slíkt hendir. þeg- ar ást og víni lendir saman. Það var ekki nema skiljanlegt, að Ma- dam veigraði sér við að trufla lög- regluna eða lækni fyrir slíkar smá- skærur. Þá lappaði vinur hennar Ed upp á skorin andlit og rifin eyru og sprungnar varir. Hann var lag- inn við slíkt og aldrei var kvartað. Og auðvitað minntist aldrei neinn á þetta, því hann var ekki læknir og hafði ekki rétt til að iðka neitt nema mannúð. Madam og Ed báru mikla virðingu hvort fyrir öðru. ,,Hún er helvítis mikil kerling," sagði hann. „Eg vildi að gott fólk væri eins gott og hún.“ Ed þótti gott að fá sér í staup- inu, og hann notaði hvert tilefni til að fá sér einn léttan. Ég held ekki, að ég hafi nokkurn tíma séð hann í því ástandi, sem kallað er drukkinn, en tvisvar sagði hann mér, að hann myndi alls ekki eftir því, hvernig hann komst heim á rannsóknarstofuna. Og jafnvel þau kvöld varð maður að þekkja hann vel til þess að vita, að hann fyndi yfirleitt á sér. Merki þess voru ekki greinileg. Hann brosti ofurlítið breiðar. Röddin var ofurlítið skær- ari, og hann átti það til að dansa lítið eitt á tánum. Honum þótti allt gott, sem innihélt vínanda, og, að undanskildu kaffi, sem hann bragð- bætti oft með viskíi, hafði hann foragt á öllum drykkjum, sem ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.