Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 79

Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 79
MINNING UM VIN 77 löng og vandasÖm átök. Hann hafði ekki aðeins kynferðislegan áhuga, heldur lifandi forvitni um sálfræði- lega og líkamlega byggingu jóm- frúdóms. Ég held, að ekki hafi ver- ið um að ræða brot af venjulegri sigurvitund eða stærilæti yfir því að vera sá fyrsti. Frumhvöt Eds var heit og logandi fýsn, en í öðru sæti var vísindamannslegur áhugi á fyrirbrigðinu jómfrúdómi og þeim breytingum, sem því voru samfara að hverfa af því stigi. Hann hafði víðtæka þekkingu á líffærafræði, en eins og hann sagði gjarnan, til- brigði í sköpulagi eru unaðslega mörg, jafnvel þótt vanskapnaður sé ekki tekinn með í reikninginn, og þessi fjölbreytni bætir stöðugum áhuga og mörgu, sem kemur þægi- lega á óvart, við athöfn, sem eðli sínu samkvæmt er eftirsóknarverð hvort sem er. Mótstöðuafl þessarar tilteknu jómfrúar var furðulegt. Hann vissi ekki, hvort það var reist á einhvers konar bjargi, á gamaldags tregðu eðlilegrar stúlku gagnvart afmeyj- un, eða, eins og hann áleit hugsan- legt, ólyst á honum persónulega. Hann velti þessum möguleikum öllum fyrir sér af þolinmæði og natni. Og þar sem hann átti enga feimni gagnvart sjálfum sér, datt honum ekki í hug að athugavert kynni að vera að ræða þetta hugð- arefni sitt til hlítar við vini sína og kunningja. Það var kannski eins gott, að þessi tiltekna meyja heyrði ekki umræðurnar. Hún kynni að hafa farið hjá sér, en það hvarflaði ekki að Ed. Mörgum árum seinna, þegar hún frétti alla söguna, var hún þeirrar skoðunar, að hún væri ef til vill ennþá jómfrú, ef hún hefði heyrt sig svona opinskátt rædda. En þá var það, sem betur fór, að hennar dómi, alltof seint. Eitt er víst. Ed vildi ekki kyn- samband, nema eitthvað yrði að hafa fyrir því. Ef stúlkan var frí og frjáls, hafði engin vandamál og var þar að auki fús til leikja, hafði hann ekki mikinn áhuga. En ef hún átti eiginmann og sjö börn eða átti í útistöðum við lögin eða átti við einhverjar tiktúrur og grillur að stríða á ástarsviðinu, var Ed heillaður og lét þegar til skarar skríða. Ef hann hefði getað fundið konu, sem væri ekki aðeins gift, heldur líka móðir, í fangelsi, og síamskur tvíburi í þokkabót, hefði hann orðið yfir sig hrifinn. Það væri ógerningur að skrifa of margar sögur um atferli hans á þessu sviði. Hinir athyglisverðari atburðir þar að lútandi voru rædd- ir af svo miklu hispursleysi, ekki bara af Ed heldur fjölda af frá- söguglöðum leikmönnum, að þær náðu vissri frægð í umhverfinu. Þær geta verið fullkomlega sóma- samlegar sem staðfestar gróusögur, en á prenti gætu aðalpersónurnar talið þær ærumeiðandi, sem þær sannarlega eru. Þótt Ed væri lítill og væskisleg- ur, var hann ótrúlega sterkur og þolinn. Hann gat ekið svo klukku- stundum skipti til að komast í góða fjöru á réttu sjávarfalli, unnið eins og skepna við að velta um björg- um, meðan háfjara var, ekið síðan til baka og gengið frá aflanum svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.