Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 6

Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 6
4 ÚRVAL sektarsamningar til greina, því um málið var fjallað samkvæmt nýju skipulagi frá skrifstofu héraðssak- sóknarans, sem reynir að halda sektarsamningum í algjöru lág- marki. Harl Haas, héraðssaksóknari í Multnomahsýslu í Oregon — sem nær yfir Portland og umhverfi hennar — hafði orðið sívaxandi áhyggjur af hættum samfara sekt- arsamningum — ekki síst þeim, sem höfðu það í för með sér, að sakborningurinn komst aftur á götuna, þegar hann að réttu lagi átti að vera á bak við lás og slá. Fjöldi starfsbræðra Haas, víða um landið, voru sömu skoðunar. Árið 1973 bar hin virðulega þjóðlega ráðgjafarnefnd um stöðu og mark- mið glæparéttar, meira að segja fram tillögu um, að sektarsamn- ingar skyldu vera með öllu úti- lokaðir frá árinu 1978. Fáir sak- sóknarar og verjendur vildu ganga svo langt, en margir eru sammála um, að núverandi kerfi þjóni ekki alltaf réttlætinu og þarfnist gagn- gerðrar endurskoðunar. GÍFURLEGUR FJÖLDI MÁLA. Sektarsamningar geta tekið á sig ýmsar myndir: Vægari kærur (svo sem mildun frá glæp í lagabrot), niðurfelling á sakargiftum, eða samkomulag um dómsniðurstöðu við dómarann. Þótt enginn viti til fulls, hve víðtækir sektarsamning- arnir eru, má gera sér hugmynd um það, með því að líta á skrár yfir dómsmál í öllum hinum stærri borgum, þar sem sakborningurinn hefur játað. í skýrslum þjóðiegu nefndarinnar segir: „Fyrir mörg- um dómstólum eru meira en 90% sakfellingar byggðar á játningu sakborningsins.“ Öllum yfirvöldum kemur saman um að mikill fjöldi af játningum (þó alls ekki allar), séu árangur af samningum milli verjanda og sækjanda. HVERS VEGNA SEKTARSAMN- INGAR? Undirstaðan er að hvetja bæði sækjendur og dómara til að afgreiða sem mest af málum. Af- leiðing af miskunnarlausri aukn- ingu glæpa og afbrota síðustu tvo áratugi er sú, að héraðsdómstólar og embætti saksóknara eru að kafna undan álaginu. Það var ein- föld staðreynd, að einhvern veginn varð að fækka málunum. Og vegna þess að dómskerfið kæmist ekki langt, ef meiri hlutinn krefðist hins stjórnarskrárlega réttar síns, að mál þeirra væri prófað, var það álitin fljótasta og auðveldasta leið- in út úr ógöngunum að fækka þess- um málum og flýta fyrir þeim með því að taka upp sektarsamninga. SLÆMIR SAMNINGAR? En með þvílíkri skyndiafgreiðslu mála er líklegt, að saksóknarar endi með því að „láta réttarsalinn lönd og leið“. Eitt dæmi: Aðstoðarsaksókn- arinn í New York mildaði ákæru fyrir vopnað rán í minniháttar lagabrot, þrátt fyrir þá staðreynd, að sakborningurinn hafði beint hnífi að fórnarlambinu. Einhvern veginn hafði verjanda hins ákærða heppnast að sannfæra aðstoðarsak- sóknarann um, að þetta væri smá- mál, vegna þess að upphæðin, sem rænt var, „var innan við hundrað dollara". „líg trylltist, þegar ég frétti um þetta,“ sagði héraðssak-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.