Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 48

Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 48
46 ÚRVAL komandi fólk fái ekki aðgang að þessum skýrslum. Umdeildasta ákvæði frumvarp- anna er innsiglun gamalla skýrslna. í tillögum Ervin á t. d. að innsigla handtökuskýrslu strax, ef lögsókn er látin niður falla; eftir fimm ár, ef um sýknun er að ræða og önnur lögsókn er ekki í vændum; og eftir sjö ár, þegar um sakfelldan mann er að ræða, ef hann hefur ekki lent í vandræðum aftur, eða situr enn í fangelsi. Framkvæmdastjóri FBI, Clarence M. Kelly, er hins vegar mótfallinn innsiglun á hvers konar skýrslum í grundvallaratriðum, vegna þess, að einmitt gamlar upp- lýsingar geta reynst hjálplegar í lausn nýrra glæpamála. En vandamálið spannar yfir víð- ara svið en meðhöndlun á glæpa- málum. Aðalógnun við einkalíf hins almenna neytanda eru leyni- lögregluskrifstofur, sem hafa það að aðalstarfi að snuðra um fólk. Starfsmenn þeirra spyrja fjölda fólks nærgöngulla spurninga um nágranna þeirra, sem hafa sótt um tryggingar eða jafnvel vinnu. Venjuleg trygging kostar aðeins 15 dollara og er þeim oft safnað í flýti með því að fá upplýsingar gegnum síma. Margir leynilögreglumenn gera meira en 10 skýrslur á dag. Algengt form á líftrygginga- skýrslu felur í sér, að leynilögreglu- mennirnir þurfa að komast að, hve miklar eignir umsækjandi á, hvort hann hafi skipt oft um vinnu, hvort hann hafi lært að fljúga eða tekur þátt í hættulegum íþróttum, hvort hann hafi einhvern blett á mann- orði sínu, hvort hann skuldi mikið, hvort hann hafi heimilisvandamál, hvort hann drekki áfengi daglega, hvaða tegund og hve mikið — og svo framvegis. Það eru örugglega ekki margir nágrannar, sem geta gefið nákvæm svör við þessum spurningum. Það er auðvelt að gera sér í hugarlund, hvernig dómharður nágranni get- ur breytt venjulegum manni, sem fær sér stöku sinnum í glas, í alkó- hólista, og hvernig gagnrýni á skap gerð og mannorð opna mikla mögu leika fyrir vitgrannt og hugsunar- laust fólk. Fyrir nokkrum mánuð- um vakti nemandi í Princeton há- skólanum athygli um allt land, þeg ar hann fór í mál við tryggingafé- lag og leynilögregluskrifstofu vegna þess, að þeir neituðu honum um bifreiðatryggingu á þeim forsend- um, að hún bjó með manni, sem hún var ekki gift. Hvað átti einka- líf hennar skylt við tryggingu hennar sem ökumanns? VERNDUN EINKALÍFS. Öldunga deildarþingmaðurinn William Prox miri frá The Federal Trade Com- mission og ýmsir neytendahópar hafa krafist ýmissa endurbóta. Ein tillaga fól í sér, að það þyrfti að fá heimild áður en rannsókn færi fram, einnig að allt yrði að liggja ljóst fyrir, áður en málið væri rannsakað. Vonast er til, að undan- gengin heimild og sundurliðuð skýrsla muni flýta fyrir því, að leynilögregluskrifstofur takmarki spurningar sínar og hætti óviðkom- andi hnýsni. Jafn mikilvægar breytingar væru að leyfa einstaklingum að lesa skýrslur sínar og að vita um upp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.