Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 72

Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 72
70 ÚRVAL nokkurt kvikindi yrði fyrir ónauð- synlegri þjáningu. Eitt sinn var hann á ferð um götur borgarinnar að næturlagi, og sá þá mann berja hund með hrífuskafti. Hann stöðv- aði bílinn og réðist á manninn með langri töng, sem hann notaði venju- lega til að góma með lifandi apa. Ed hefði drepið manninn, hefði sá ekki séð sitt óvænna og flúið. Þégar sársauki var hins vegar nauðsyn, fann Ed ekki til hans. Einu sinni á kreppuárunum gátum við fengið kind á fæti fyrir þrjá dollara. Þetta var mikill matur og meira að segja á þessum árum tæki- færisverð. En svo gat enginn okkar drepið skepnuna. En Ed skar hana á háls eins og ekkert væri sjálf- sagðara. Svo skýrði hann fyrir okk- ur hinum, að blæðing væri alger- lega þjáningarlaus dauðdagi, ef engin hræðsla fylgdi. Sársaukinn við að opna æð er óverulegur, ef til þess er notað beitt áhald. Hann hafði opnað hálsslagæðina með flugbeittum skurðhníf án þess að gera skepnuna hrædda, svo ímynd- aður sársauki okkar væri miklu meiri en raunveruleg tilfinning hennar. Árum saman hafði hann skegg, snÖgPklippt, en mótað í odd fram af hökunni. Hann hafði byrjað að ranea með skegg vegna þess, að einhver ástmeyja hans hafði fund- ið að því. að hann hefði veiklulega höku. Það var ekki rétt, en honum þótti siálfsagt að láta sér vaxa skegg ú’- því stúlkan óskaði þess. Mörg- um stúlkum síðar var hann enn m?ð skeggið, því hann var orðinn því vanur. Skeggið var stundum undirrót ýmissa smáatvika. Til dæmis hópuðust litlir strákar stund- um að Ed, jarmandi eins og rollur. Hann fann upp fullkomna vörn við því. Hann sneri sér bara við og jarmaði á móti. Þá urðu strákarnir undantekningalaust vandræðalegir og laumuðust skömmustulega brott. Ed átti aldrei hund og langaði ekki til þess. En hann var mjög kurteis við þá. Mætti hann hundi á götu, heilsaði hann honum virðu- lega, en væri hann akandi, lyfti hann oftast hattinum eða veifaði hundum, sem hann mætti, og brosti til þeirra, og skrattakornið ef hund- arnir brostu ekki á móti. Aftur á móti hafði hann ekkert dálæti á köttum. Þó minntist hann eins högna með aðdáun. Sá var uppi í gamla daga, meðan faðir Eds var enn á lífi og aðstoðarmaður hans í vinnustofunni. Umræddur fressill lagði fæð á föður Eds og lét það í ljós á hátt, sem heillaði Ed. Kisi klifraði nefnilega hátt upp í hillu og sætti færi, þegar faðir Eds fór framhjá, að spræna á hausinn á karlinum. Hann gerði þetta ekki bara einu sinni, heldur oft. Ekki svo að skilja, að Ed væri í nöp við pabba sinn. Honum var miög hlýtt til hans. ,,Hann hefur eina snilligáfu," sagði hann. „Hann hefur alltaf rangt fyrir sér. Ef mað- ur þarf að taka millión ákvarðanir og skera úr um eitt og annað, er ekki nema réttmætt að gera ráð fyrir, að hann hafi rétt fyrir sér fimm hundruð þúsund sinnum en rangt í hinum tilfellunum. En lítið á pabba — hann hefur alltaf rangt fyrir sér um allt. Það er ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.