Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 92

Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 92
90 ÚRVAL Kona að snyrtingu — tréskurðarmynd. það að þykja ekki Elísabet metin að verðleikum, í sinni hérvist, — hvað sem síðar kann að verða. Skal hér aðeins nefnt eitt dæmi þess: Einu sinni var mikil sýning haldin, í nýju mjólkurstöðinni, áður en hún var tekin til sinni ákvörðuðu nota, og helguð frístunda-málurum; þar var uppi ein mynd eftir Elísabetu, — en sannfrétt þykist ég hafa að hún sendi þangað þrjár, — og má mikið vera, ef ekkert hefur slæðst þar upp síðra, en þær tvær, sem ekki hlutu þá náð. Hver aðgöngu- miði þarna gaf eiganda sínum rétt til að greiða atkvæði um fyrstu, aðra og þriðju bestu mynd, að eig- in áliti. Eftir því sem næst verður komist, hefur mér verið sagt, að mynd Elísabetar hafi fengið flest atkvæði, — en hvorki veit ég né aðrir til, að úrslit þeirrar atkvæða- greiðslu væru nokkurn tíma opin- beruð, — sem átt hefði þó að vera, a. m. k. höfundi þeirrar myndar sem sigraði. Þegar hún ,,Beta“ hafði leitt mig inn í ríki sitt forðum, -— vorum við fljót að átta okkur hvort á öðru, hlédrægnin hvarf eins og dögg fyr- ir sólu, og eftir litla stund vorum við eins og samræmd systkini, — eða legið hefði lengi einhver taug á milli okkar, — sem reynast mun ærið teygjanleg, enda var margt líkt í lífsskoðunum okkar og áhuga- málum. Hún gaf mér, í alúð og hreinskilni, glögga innsýn í sína fjölþættu list-iðju. Ekki hittumst við nema tvisvar, en bréf fóru að- eins á milli okkar, á þeim fáu ár- um sem hún átti þá eftir að dvelj- ast hér, — og taugin bilaði ekki. Má því vera skiljanlegt, að mér hefði ekki þótt önnur manneskja, mér vandalaus, sem vant er að kalla, hverfa jafn of-fljótt héðan, — enda var hún enn á góðum aldri, aðeins fjörutíu og fjögurra ára, full af lífsorku og hugmyndum, — þó aðdragandi væri að banameini hennar, sem tafði þá fyrir eldleg- um áhuga hennar, og lamaði starfs- þróttinn. Eitt það, sem eftir hana lá teikn- að, en henni entist ekki aldur til að ljúka, var samstæða mynda úr sívölu járni, ætluð til að greypa í girðingu; þær eru af konu við garð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.