Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 120

Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 120
118 írlands, og skapaði möguleika til að svíkja norðurhlutann í hendur henni. — Nei. það skyldi aldrei verða, og drottinssvikaranum, Bri- an Faulkner, var vikið úr for- mennsku stærsta stjórnmálaflokks mótmælenda. Höfðu menn gert hlut kaþólskra of góðan í þessarj tilraun? — Það var þá ómögulegt að merkja það á forvígismönnum kaþólskra. Hund- óánægðir með tillögurnar höfðu þeir sömuleiðis hafnað þeim, og IRA hótaði nýrri hryðjuverkaöldu, ef þær yrðu framkvæmdar. Annar talar í suður og hinn í norður. Það er eins og talað sé sitt hvert málið og um gjörólík málefni. Gljúfrið á milli bæði allt- of breitt og of djúpt til þess að það sýnist með nokkru móti yfirstígan- legt. Þessu vandamáli verður ekki jafnað við neitt annað, sem menn þekkja* nema þá stríðið í Víetnam, sem aldrei sýnist ætla að taka enda. Aldrei. Eins og í Víetnam er um að ræða tvo aðskilda landshluta, norður og suður. Eins og í Víetnam er hver höndin upp á móti annarri í öðr- um landshlutanum. Taugar eins að- ilans í deilunum þar standa þó til suðurhlutans og vilja sameinast honum. — Sumir þessara líta á nærveru breska hersins og öryggis- sveitanna nákvæmlega sömu augu.m og kommúnistar litu á bandaríska herinn, sem þátt tók í Víetnam- styrjöldinni. Þó líta bretar sjálfir svo á, að herinn sé þarna aðeins hafður til þess að koma á kyrrð í ÚRVAL landinu. Enginn hefur lýst yfir stríði, nema IRA. Einn reginmunur er þó á Norður- írlandi og Víetnam. Víetnam breta er á þrepskildi heimilis þeirra. Það er eins og eldfjall, sem spýr eldi og eimyrju yfir sundið til Eng- lands. þar sem IRA hefur unnið á síðustu mánuðum hryðjuverk á borð við þau, sem verst hafa verið unnin á N.-írlandi sjálfu. Það var engin furða, þótt bretar misstu fyrir löngu þolinmæðina með þessu olnbogabarni sínu. Á miðju ári í fyrra voru uppi hávær- ar raddir í Bretlandi um að safna bæri undirskriftum eins og milljón manna til að skora á stjórnvöld að hætta afskiptum af írlandi og láta vandræðagemlinginn sigla sinn sjó. Þótti mönnum nóg um, hverju fórnað hefði verið í mannslífum og tilkostnaði fyrir óþökk eina og leið- indi. Þessar raddir hjöðnuðu þó aftur, þegar hryðjuverkamenn hertu sprengjusóknina á Bretlandi. Eftir fjöldamorðin í Birmingham, þar sem nær tveir tugir englendinga létu lífið af völdum vítisvélar ÍRA, hét Wilson forsætisráðherra of- stækismönnum því, að þeir mundu aldrei fá sitt fram með ofbeldi. Stjórnarskiptin í Bretlandi fyrr á árinu 1974 höfðu einnig átt sinn þátt í því, að afstaðan breyttist ögn. Forvígismönnum IRA er ekki úr minni liðið, að Wilson þegar hann hafði áður stjórn landsins undir höndum, hafði lýst yfir sam- einingu frlands innan fimmtán ára. Til þess að utanaðkomandi geti með nqkkru móti áttað sig á því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.