Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 102

Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 102
100 ÚRVAL voru fleiri stúlkur en drengir, sagði ein af nýju nemendunum: „Samkeppnin hérna er hörð. Ef ég vil halda í strák, verð ég að vera reiðubúin að sænga með honum.“ VIÐKVÆMNI. Félagsráðgjafi, er leiðbeinir unglingum um meðferð getnaðarvarna, segir hér frá sam- tali, sem hún átti við 16 ára stúlku. „Vinur minn vill, að ég taki pill- una, svo að við getum verið sam- an.“ „Langar þig til þess?“ „í raun og veru ekki, en ég vil ógjarnan særa tilfinningar hans.“ „Heldurðu ekki, að honum þyki reglulega vænt um þig?“ „Jú, það held ég.“ „Af hverju vill hann þá „særa“ þínar tilfinningar?" Það eru ekki allar stúlkur, sem láta undan þess konar þrýstingi. Ég bað tvær 16 ára stúlkur að segja mér, hvað þær álitu, að væri best fyrir þær. Þær voru báðar „á föstu“. „Hafi maður átt sama vin- inn nokkurn tíma, er alltaf ákveð- inn þrýstingur frá hans hlið,“ sagði Marian, „en ef það er reglulega í hann varið, skilur hann að ég vil bíða dálítið enn.“ „Hve lengi viltu svo bíða?“ spurði ég. „Þar til ég er tilbúin," svaraði Sally. „Þann dag, sem mér finnst að ég gæti tekið því að verða ófrísk, er ég tilbúin." Báðar stúlkurnar eru sammála um, að hann skuli vera „sá rétti“. Sally útskýrir það þannig: „Ef strákur notar sér, að stelpa er hrif- in af honum, en hún kemst að því næsta morgun að hann meinar ekk- ert með því, hefur bara verið að nota hana, líður henni reglulega illa.“ Marian og Sally virðast hafa staðist þrýstinginn. En hvernig fara hinar að því að finna, hvað þær vilja? Námsstjóri kynfræðslu skóla í New York setur fram þrjár spurningar, sem hún segir, að hver stúlka ætti að svara fyrir sig: HVERS VÆNTI ÉG AF SAM- BANDINU? Er kynlíf nauðsynlegt til að ná því marki? Kemur það málinu nokkuð við? Á maður að dæma aðra, til dæmis hvort þau noti hvort annað? Stúlkur hugsa gjarnan um, að þær verði „notað- ar“ af piltunum, en taka sjaldan þá, svo sem til að láta bjóða sér út og til að finnast að maður sé vinsæll. með í reikninginn, að þær „noti“ Ef stúlka íhugar tilfinningar sín- ar rækilega, getur hún gert sér grein fyrir, hvað sé raunverulega best fyrir hana. „Að leggja út í eitthvað, sem maður hefur ekki áhuga á, getur verið vandræðalegt og niðurlægjandi. Það verður að lærast, að það er hægt að vera hrifin af einhverjum — án þess að lifa með honum,“ segir félagsmála- ráðgjafinn. HVAÐA AFLEIÐINGAR GETUR ÞAÐ HAFT? Og er ég reiðubúin að horfast í augu við þær? í þess- ari umræddu rannsókn á kynlífi unglingsstúlkna, varð ennfremur komist að þeirri niðurstöðu, að meirihluti þeirra, sem iðkuðu kyn- líf, notuðu ekki getnaðarvarnir nema stundum. Hvers vegna ekki? Vegna þess, að þrátt fyrir allt eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.