Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 59

Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 59
S.L.A. — BLÓÐUG BRAUT ÖFGAMANNA 57 „TANIA“ KEMUR TIL SKJAL- ANNA. S.L.A. hvarf í öruggt skjól í Oakland og hóf að velta fyrir sér enn óhugnanlegri framkvæmdum. Ein þeirra var að ræna skólavagni með börnum fangavarða við Fol- som fangelsið og hálshöggva þau eitt á fætur öðru, uns ákveðnir fangar yrðu látnir lausir. S.L.A. kvað einnig upp dauðadóm yfir mörgum háttsettum starfsmönnum í Kaiser fyrirtækinu og í Golgate- Palmolive ásamt sælgætisframleið- anda í San Francisco. Allir voru þeir lýstir „fjandmenn alþýðunnar“. En áður en þessar áætlanir yrðu að raunveruleika, urðu DeFreeze og her hans að hverfa. Þann 10. janúar 1974 voru Remiro og Little stöðvaðir af lögregluþjóni, sem þótti grunsamlegt hvar þau óku um að því er virtist án nokkurs takmarks. (Þeir voru að kanna hvort lögreglan vaktaði þá eða hvort þeir gætu lagt bílnum óáreitt- ir). Þegar lögregluþjónninn skipaði beim að koma út úr sendiferða- hílnum. hóf Remiro að skjóta. í barda°anum. sem á eftir fór, var Tjittle handtekinn. Remiro slapp, en náðist nokkrum klukkutímum síðar. Rannsókn á skammbyssu hans leiddi í ljós, að hún hefði verið notuð við árásina á Marcus Fnster. ng Remiro og Little voru há ákærðir fyrir morð að yfirlögðu ráði. Aðrir- félagar í S.L.A. flúðu strax tM fMustaðar í fiöllunum unnfrá Ookiand. Þar var næsta aðserð oUmidöpð. Hún beindist, að 19 ára stúlku. Patri^iu Hearst. dóttur blaða kúngsins Randolph A. Hearst. Rán Patriciu Hearst frá íbúðinni í Berkeley þann 4. febrúar, lausn- argjaldið, sem krafist var á næstu vikum og skelfingin, sem fylgdi í kjölfarið, er þegar komið á blað sögunnar. Donald DeFreeze, Willie Wolfe, Nancy Perry, Pat Soltysik, Angela Atwood og Camilla Hall létu lífið þann 17. maí í skotbar- daga við lögregluna í suðaustur hluta Los Angeles og í brunanum, sem var afleiðing hans og éyði- lagði felustað þeirra, einnar hæðar timburhús. Bill og Emily Harris og ,,Tania“ Hearst, sem hvað eftir annað hafði svarið S.L.A. trúnað sinn, komust undan. Nafnið Tania tók hún eftir vinkonu kúbanska byltingarmannsins Che Guevara. Lögreglan telur, að þau hafi leitað felustaðar einhvers staðar í Los Angeles með aðstoð neðanjarðar- hreyfingar vinstrisinna. Aðrir, sem eru í nánari tengslum við þann hóp, álíta að þau hafi flúið til Kan- ada. Eftir bardagann gróf lögreglan í rústirnar af húsinu. Undir líki Nan- cv Perrv fannst hálfbrunnin ljós- mvnd af þeim, sem einu sinni voru S.L.A. Hópur broshýrra ungra manna og kvenna með vopn sín í réttstöðu Það hefðu getað verið áhuaaleikarar við einhvern háskóla, unostilltir til mvndatöku fyrir skóla skvrsluna. En þetta var ekki leik- ur. bað var ískaldur veruleiki. ENDALOKTN EDA UPPHAFTD? T’Tr öskunni í Los Angeles þann 17. maí rísa vmsar snurningar. Var S.L.A. forsmekkur þess sem entur heðið Bandaríkianna í framtíðinni? S.L.A. var ekkert einsdæmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.