Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 112

Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 112
110 stöðinni. Leit þeirra í farangurs- geymslunni gekk fljótt og vel fyrir sig. Interpol hafði upplýst, að stærst þessara stolnu ítölsku verka væri eitt málverk, sem mældist tvisvar sinnur þrír metrar að flat- armáli. Lögreglumennirnir höfðu því augun opin fyrir stranga, sem væri allt að þrír metrar á lengd. Þeir fundu rúllu, sem var rúmir tveir metrar á lengd, vafin inn í teppi. Hana höfðu þeir með sér til Scotland Yard. Þegar þeir höfðu með varfærni vafið teppin utan af, og síðan plastumbúðirnar, komu í ljós fjögur Tavernamálverkanna. Samtals að verðmæti um 570 millj. króna. Einhver úr Mafíunni hafði smygl- að málverkunum úr Ítalíu uppi á þaki íbúðarvagns. Hann kom þeim alla leið til Lundúna, en gat ekki fundið hentugri felustað, heldur en hjá ítölskum hárskera, sem hann þekkti. Hárskerinn, sem var af strang- heiðarlegri, vinnandi ítalskri fjöl- skyldu kominn, hafði einungis jánkað því að geyma teppin fyrir kunningja sinn, eftir því sem hann sagði lögreglunni. En þegar hann tók rúlluna sundur, hafði hann ÚRVAL fundið verðmæt málverk með heil- ögu myndaefni. Þótt hann óttaðist Mafíuna, var hann þó enn hrædd- ari um, að lögreglan mundi finna málverkin í íbúð hans. Hann bjó um þau aftur í teppunum og skil- aði öllu af sér í farangursgeymslu j árnbr autarstöð varinnar. Fyrir réttinum í Old Baily við- urkenndi hann, að hafa gert sig sekan um að hafa í fórum sín- um þýfi. Dómarinn sagði hon- um, að Mafían gæti ekki starfað, ef hún hefði ekki „aðstoðarmenn á borð við þig til þess að losa sig við þýfið“, og maðurinn var dæmd- ur í fimm ára fangelsi. Mafíusend- illinn var fyrir löngu hólpinn á Ítalíu. Dómurinn var alvarleg ábending til Mafíuforingja, að þeir skildu halda krumlunum burtu. Um leið urðu þeir fyrir tilfinnanlegu tjóni, þegar hald var lagt á stolnu mál- verkin fjögur. Rétt eins og aðrir alþjóðlegir listmunaþjófar lærðu þeir, að það er mjög áhættusamt að reyna að koma stolnum lista- verkum í verð í Lundúnum. Það má þakka leynilögreglumönnum Scotland Yard í herbergi 265. ☆ „Dóttir mín er á þeim aldri, að það er sama hvað ég segi við hana — hún svarar alltaf: Ó, mamma!“ ☆ „Úg gæti alls ekki þolað hana Eddu — ef hún væri ekki besta vinkona mín!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.