Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 100
98 IJRVAL
Ungar stúlkur fá kynferðislega hvatningu úr öllum
áttum. Hve margar láta þvinga sig til að segja já,
áður en þær sjálfar hafa löngun til þess?
Þessi grein úr amerísku táningahlaði sýnir, að það
er ekki alveg rétt að „allir geri ]>að“.
Réttur stúlkunnar
til að segja
neií
ALICE LAKE
ynferðislegt frelsi
*......... "
*
‘íK-
*
K
*
*
nýja siðferðið
frjálsar ástir. Þessar
setningar heyrast oft,
og þykja sjálfsagðar.
Það eru fáir unglingar,
sem viðurkenna öryggisleysi sitt,
þegar um er að ræða framkvæmd-
ir þessara efna. Þeir hugsa sem
svo, að fyrst allir gera það, þá
hlýtur eitthvað að vera að hjá mér,
ef ég geri það ekki. Það er ekki
svo langt síðan ef stúlka hafði kyn-
ferðisleg mök, var það álitið brot
á viðteknum venjum. Núna finnst
stúlku, sem neitar, að hún sé hálf-
partinn utan við hlutina. „Ég þarf
að eyða hálfu kvöldi í að útskýra
fyrir strák, af hverju ég vilji það
ekki,“ segir 17 ára stúlka. „Og
seinna spyr ég sjálfa mig: „Já,
hvers vegna í ósköpunum ekki?“
Það þarf engan að undra þó
svona sé komið. Ekki er þrýsting-
urinn utan frá svo lítill. Hópkyn-
líf, klámmyndir, fjálglegar lýsing-
ar, — ekki vantar myndskreyting-
una, — í bókum og blöðum. Úr
öllum áttum verkar þetta eins og
kynferðisleg hvatning á ungling-