Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 54

Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 54
52 ÚRVAL skálmaði ég rösklega burtu, þótt ekki væri það auðvelt. Nú voru ekki nema tíu mínútur þar til ég átti að vera kominn í vinnuna. Svo ég sneri mér að ung- frú ,,Mjúköxl“ við innganginn og sagði með röddu, sem endurspegl- aði örvæntingu mína: „Hvað get- urðu selt mér, sem er grænt og kona, nokkum veginn á stærð við þig, getur notað, og ekki er í stærð" um. Hún hikaði ekki: „Pils til að vefja utan um sig.“ „Já, takk.“ Nokkrum kvöldum seinna rétti ég Liz öskju með fallegum umbúða- pappír og sagði: „Til hamingju með afmælið, elskan.“ Hún vó þetta í hendi sér og brosti. Þetta gat alls ekki verið King Squeeze. Hún tætti pappírinn af í flýjti og hélt pilsinu upp. Síðan vafði hún tveimur fallegum hand- leggjum um háls mér. „En sætt! Ég ætla að nota þetta í kvöld.“ Ég sá bara eftir því að hafa ekki kallað á stelpurnar inn að horfa á. Ég blístraði meðan ég þvoði mér, en þegar ég kom niður, var búið að kveikja á kertum á kvöldverð- arborðinu. Besta postulínið okkar glitraði á nýjum, grænum borð- dúk, — borðdúk, sem kom mér ein- kennilega kunnuglega fyrir sjónir. „Sjáðu hvað dúkurinn fer vel við silfrið," sagði Liz brosandi. „Þú ert svo sniðugur! Hann er bara svo skrýtinn í laginu. Ég hugsa að þetta sé ein af þessum nýju, dönsku hönnunum." „Ja . . .“ sagði ég. „Þú getur náttúrlega beitt ímyndunaraflinu og búið þér til pils úr honum, sem þú vefur utan um þig.“ „Já, heyrðu, það er ekki slæm hugmynd. Það er að sjá, að ég sé gift manni, sem hefur auga fyrir fötum.“ „Einmitt!" andvarpaði ég. „Það er lýsing á mér í hnotskurn." ☆ Piparsveinninn hafði heimsótt gifta systur sína til að líta á nýja barnið hennar. Næsta dag spurðu vinir hans hann um barnið og vildu fá nákvæma lýsingu hjá fámálugum frændanum. „Hmm,“ tautaði hann. „Fíngerðar hrukkur, sléttrakaður, rauð- þrútinn, — og drekkur eins og svampur." R.D. Ef þú vilt hugsa um, hvað þú ættir að gera fyrir aðra, mun skapgerð þín annast sinn eigin þroska. Skapgerð er aukaframleiðsla, en sérhver maður, sem helgar sig menntun sjálfs sín vegna, verður ekki annað en spjátrungur. Woodrow Wilson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.