Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 19

Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 19
ÁÐUR EN ÞÚ VELUR IiEIMlLl ÞÍNU LITI 17 in á hótelinu voru meS áberandi röndum, rósrauðum, gulum og grænum, og áður en ysti sólbrun- inn var horfinn, höfðu þessir vinir mínir fundið sér nokkur hand- klæði með sömu glöðu litunum í kjörbúðinni heima hjá sér. Þá voru þau orðin litaglöð minning um vel heppnaða skemmtiferð og lífgaði upp á svart og hvítt baðherbergið þeirra. Það, sem við borðum, getur líka gefið litahugmyndir: kirsuberja- rautt, eplagrænt, súkkulaðibrúnt. Skerið appelsínu þvert yfir og tak- ið eftir, hve litbrigðin eru í góðu samræmi frá berkinum og inn að kjarna. Eða sítrónu, melónu eða ber. Ef þið eruð sérstaklega hrifin af einhverju málverki, er ekki slæm hugmynd að nota litina úr því á stofuna heima. Bestu litarfletirnir úr málverkinu geta orðið fyrir- mynd á veggi og gólfteppi, minni fletirnir á sófa og stóla, og minnstu fletirnir á gluggatjöld, púða og lampa. ÞRÍR ÞÆTTIR. Rétt eins og ljós- myndari, tekur innanhússarkitekt tillit til þriggja grundvallarþátta: bakgrunns, forgrunns og skerpu. ímyndið ykkur, að þið þurfið að taka mynd af garði. Himinn og grasflöt, blóm í forgrunni og í mestu skerpunni eldrauður túlí- pani. Ef maður þarf að yfirfæra þessa mynd á innréttingu, getur maður notað ljósa veggi, gras- grænt teppi og blómaliti á himin- bláum bakgrunninum í áklæði (ekki er þó nauðsynlegt að nota blómamynstur). Loks er hægt að fullkomna þetta með túlípanarauð- um púða, vasa eða lampaskermi — eða því sem best væri: Vendi af nýjum, rauðum túlípönum. Nauðsynlegt er að gefa herbergj- unum föst, samstillt litaeinkenni. Til að skapa samhengi er nauð- synlegt að velja aðallit, sem kemur fyrir aítur og aftur á stærstu lita- flötunum. Við getum sjaldan notað ,,hreina“ liti á heimilum okkar, en verðum að nota „mettaða" eða „deyfða“ liti — það er að segja, liti, sem eru dempaðir með hvítu eða gráu, svo þeir verði þægilegir fyrir augað. Þegar við höfum ákveðið grunnliti herbergisins, get- um við farið að hugsa um það, sem við köllum viðaukalitina. Þeir mega gjarnan vera djarfari, því þeir eru notaðir í minna mæli — eins og rauðir gluggakarmar á hvítt hús. Hefur þú lítið eða dimmt her- bergi, sem þú vilt gjarnan að virki stærra og svalara? Notaðu þá bak- grunnsliti eins ljósa og hægt er. Við getum ímyndað okkur lítið hei'bergi, sem snýr í norður með fögru útsýni. Þá geturðu sem best notað eplagræna teppið, sem þú sjálfsagt hefur þar nú þegar, en þar sem glugginn veit í norður, virkar herbergið dálítið dimmt, og hér getur þú rétt náttúrunni hjálp- arhönd. Málaðu veggina með hlýj- um, sólgulum lit, sem gerir svalt norðanljósið vinsamlegra. Áklæðið á húsgögnunum á líka að vera ljóst, kannski grófofið áklæði, ljósgrænt, gult og hvítt. Þar að auki skaltu nota létt, hvít gluggatjöld, sem eins og draga útsýnið inn í herbergið. Abríkósugulu og rauðu litirnir, sem þú saknar kannski, geta komið á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.