Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 8

Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 8
6 ÚRVAL til fjögurra ára fangelsisvistar, sem er skemmri fangelsisdómur en hann kynni annars að hafa fengið. Sömuleiðis getur saksóknari verið mildur við innbrotsþjóf, í þeim til- gangi að komast að yfirmanni hans eða húsbónda, en slíkir bakhjarlar hafa lag á því að standa að jafnaði svo fjarri, að erfitt er að hafa hendur í hári þeirra. Sektarsamningar geta líka verið réttlætanlegir, þegar mál er að komast í þrot. Sem dæmi má nefna, að ungur maður var dreginn fyrir dóm síðla árs 1974 í New York City fyrir morð af yfirlögðu ráði, rán og morð við lögbrot (morð sem framið er við annað lögbrot). Fórnarlambið hafði verið rænt og stungið til bana. Þótt tvö vitni bæru, að sakborningur hefði haft morðvopnið undir höndum, þegar giæpurinn var framinn, sýknaði kviðdómurinn hann af morði af yf- irlögðu ráði og á öðrum degi gafst hann upp við að kveða upp úr- skurð um hin afbrotin. Ákæruvaldið ákvað að efna ekki til annarra réttarhalda, en komst að samkomulagi um, að sakborn- ingurinn viðurkenndi ránið, en morðákærunni yrði sleppt. Þetta endaði með því, að sakborningur- inn var dæmdur í 25 ára fangelsis- vist, og ekki kom til greina að hann væri látinn laus til reynslu fyrr en eftir að hann hefði afplán- að átta ár og fjóra mánuði. GAGNGERAR ENDURBÆTUR. Þótt fullkomin niðurfelling sektar- samninga sé ekki rétta lausnin, verðu1' að draga verulega úr bess- ari aðferð og tryggja á einhvern hátt, að hún sé ekki misnotuð. Ým- iss konar endurbætur eru á döf- inni. Skrifstofa héraðssaksóknara í Brooklyn í New York stofnsetti til dæmis árið 1973 skrifstofu fyrir meiriháttar glæpi (Major Offensive Bureau — MOB) til að annast glæpi svo sem innbrot, rán, nauðganir, árásir og morðtilraunir, án þess að á þeim yrði óhæfilegur dráttur og með ströngum reglum um sektar- samninga. Þetta hefur óhjákvæmilega fleiri réttarhöld í för með sér, en reynsla sú, sem fengist hefur á víð og dreif um landið, sýnir, að það er ekki óviðráðanlegur vandi. Þegar harð- línustefna gagnvart sektarsamning- um var tekin upp af hálfu sak- sóknarans í Cook-sýslu í Illinois, Bernard Carey, síðla árs 1972, fjölgaði dómsmálunum úr 1000 á árinu 1973 í 700 fyrstu sex mánuði 1974 — 1400 mál alls, á ársgrund- velli. En þessari aukningu var auð- veldlega mætt með fimm nýjum glæparéttarsölum og með því að nota undirréttarsali að hluta, og fjöldi afgreiddra mála, þar sem sakbomingur var dæmdur, jókst úr 511 árið 1973 í 3.718 fyrri helming 1974 — eða um 4.400 á ársgrund- velli. En lang veigamesta tilraunin til að draga úr sektarsamningum er í Multnomahsýslu í Oregon, þar sem Haas, héraðssaksóknari, setti síðla árs 1973 upp sérstaka deild sex saksóknarafulltrúa til að sækja mál í þremur tegundum glæpa — inn- brot í hús, vopnuðum ránum og bakhíarlastarfsemi — það er að segja þeirri starfsemi. þar sem hin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.