Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 18

Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 18
og snyrtimenni með afbrigðum. Rithönd hafði hann netta og ný- tízkulega. Jón á Lyngum átti gott hestakyn og hafði yndi af hestum. Tamn- ingamaður var hann ágætur, fór vel á hesti, reið greitt oftast, en var þó nærgætinn um að ofreyna ekki reiðskjótann. Án efa hefur hann ort margar vísur um hesta sína, þó að fáar séu nú í minni manna. Guðjón á Lyngum, sonarsonur Jóns, kann m.a. þessa hesta- vísu eftir afa sinn: Prati greið með hörkuhót hófum meiðir frónið, fer á skeiði fen og grjót fagurt reiðarljónið. Erlendur hét sonur ráðskonu Jóns, og verður hennar getið síðar. Um hann orti Jón þessa stöku: Að læra flest, sem lífið prýðir, lízt mér gæfuvon, allar þínar ævitíðir, Erlendur Jónsson. Erlendur var prýðilega greindur, en ekki komu þeir Jón skapí saman. Vera má, að nostursemi hins síðarnefnda hafi þar mestu um valdið. Frá Lyngum fór Erlendur að Strönd í sömu sveit. Það- an réðist hann unglingur að Þykkvabæ til foreldra minna. Áttr hann þá jarpan fola, sem Jón á Lyngum hafði gefið honum. Fol- inn var mikið hestefni, sem vænta mátti. Erlendur notaði hann til heimsókna suður í Meðalland, en gætti þess ekki sem skyldi að haga ferðinni við hæfi folans, sem var fjörmikill og óharðnaður., Hcndir slíkt einatt unglinga og ber að víta með skilningi. Þá ber svo við einn dag, að Jón á Lyngum kemur að Þykkvabæ, Var það raunar engin nýjung. Spyr hann umsvifalaust eftir Erlendi, en hann var þá einhvers staðar í verki frá bæ. Tók Jón því rólega og baðst gistingar. Var ég, stráklingur um tíu ára aldur, látinn fylgja honum í haga með hestinn, sem var hrafnsvartur að lit, með 16 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.