Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 7

Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 7
ar. En innihaldið sakaði ckki, því tunnurnar voru fóðraðar innan með mjög sterkum pappír. Mátti segja, að á ýmsu gengi við þessa uppskipunarvinnu, og var hún ckki hættulaus, t.d. þá er legið var úti við skipshlið í ókyrrum sjó. Eitt sinn bar svo til, að bönd biluðu á timburbúnti sem komið var niður undir sjó. Stökk þá háseti úr einum uppskipunarbátnum út á timburflekann, piltur frá Voðmúlastöðum, Jón Kristjánsson að nafni. Þetta sýndist hinum hásctunum glæfraför og einn þeirra kallaði: „Hvert ertu að fara, drengur?“ og ekki mjúkur í máli. „Ég ætla bara að laga böndin,“ svaraði piltur. Það gerði hann líka og allt fór vel. Versti flutningurinn var þakjárn og sement. Járnið í þungum búnt- um og fór illa í bát, mátti auk þ?ss helzt ekki blotna. Tvær tunnur voru hafðar í stroffu af sementinu. Eitt sinn bar svo til, er bátur Þorgeirs á Arnarhóli var að taka á móti semcntsfarmi, að tunn- urnar losnuðu úr stroffunni og féllu niður við bátinn, svo að þær næstum strukust við skutinn. Mátti litlu muna, að ekki yrði stór- slys. Eitt sinn losnuðu tíu sykurkassar úr stroffu og féllu beint niður í bátinn, sem undir var. Brotnaði hann eitthvað, en svo vel tókst til, að engan sakaði af áhöfninni. Þegar kaupfélagsskipið kom, var uppi fótur og fit, menn þustu í sandinn til þess að taka á móti vörunum. Fóru þá til vinnu flestir verkfærir menn úr Austur- og Vestur-Landeyjum. Var það áhuga- mál allra að ná vörunum, sem fyrst á land. Þá var og kaup miklu hærra en greitt var í annarri vinnu, en var hið sama í dagvinnu og næturvinnu. Landeyingar, sem að unnu, kröfðust Dagsbrúnarkaups, sem þá mun hafa verið ein króna um tímann, og þegar það hækkaði í Reykjavík um io aura á klukkustund, varð Landeyjauppskipun að hækka um sömu fjárhæð. Veitti í því cfni tregða kaupfélagsstjóra ekkert viðnám. Þessi slarksama vinna, sem var langt frá hættulaus, sem greint hefur verið lauslega, gekk slysalaust, utan aðeins einu sinni, árið 1930. Verður nú sagt frá þeim atburði, eftir því sem bezt verður vitað, og er stuðzt við frásagnir margra manna. Vorið 1930 höfðu fjórir Hallgeirsyjarhverfingar ráðið för sína á Goðastemn 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.