Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 62

Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 62
Þórður Tómasson: Nokkrar sagnir i. Huldufólk, eða hvað? Ég ólst upp á Kaldrananesi í Mýrdal til 15 ára aldurs. Bærinn stendur í heiðarbrún og er djúpt gil vestan við hann, nefnt Kerl- ingargil. Sögn segir, að gömul kona hafi hrapað niður í það að vetrarlagi og af því sé nafnið. Niðurganga í gilið var upp frá bæn- um, nokkuð ofan við Kálfastand, nef, sem skagar vestur í gilið. Þar var oft farið um, milli Brekkna og Kaldrananess. Brunnurinn, sem neyzluvatn var tekið úr, var beint vestur af bænum, niðri í gil- brúninni. Þangað var sérstaklega hættulegur vegur stundum að vetrarlagi. Frændi mömmu, Sveinbjörn Sveinsson á Rauðafelli, nefndur Brunna-Sveinbjörn, var fenginn til að grafa nýjan brunn í sömu stefnu frá bænum, en uppi á brúninni. Fyrri part dags á útmánuðum var ég send að sækja vatn vestur í brunn. Sá ég þá konu koma neðan með gilinu og halda upp að bænum. Fyrst datt mér í hug einstæðingsmóðir, sem fyrir skömmu hafði gist hjá okkur með barn sitt. Varð mér ósjálfrátt að orði við sjálfa mig: „Er hún að koma aftur blessuð, en hvað hefur hún gert við barnið?“ Rétt í sömu andrá sá ég, að þetta var bláókunn- ug kona, sem ætlaði að sneiða hjá bænum. Þessi kona var á efra aldri, stór og mikil á velli, klædd strigapilsi og buru úr dökku vaðmáli, með skýluklút á höfði og tréklossa á fótum, sem var ný- lunda fyrir mig. Óhikað hélt hún upp með gilinu, að niðurgöng- 60 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.