Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 66

Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 66
IV. Reykjanes-Gunna Reykjanes-Gunna, sem svo var nefnd, átti heima suður í Höfn- um og var svarri í skapi. Einu sinni léði hún nábúakonu sinni pott. Sú missti hann niður og kom brestur um annað eyrað. Bað hún Gunnu gott fyrir, en hún froðufelldi af heift og sagði, að þessa skyldi hún hefna, ef ekki lífs, þá þegar hún væri dauð. 1 þeim töl- uðum orðum datt hún dauð niður af tómri heift. Henni var tekin gröf í Hafnakirkjugarði. Sáu grafarmennirnir hana þá uppi í sundi móti kirkjugarðinum og heyrðu hana segja: „Ekki þarf djúpt að grafa, því ekki á lengi að liggja, piltakindur." Afturganga Gunnu gekk svo ljósum logum um skagann og drap fólk og fénað. Var þá sent til séra Eiríks, sem þá var prestur á Vogsósum. Hann kom bráðlega að skyggnast eftir Gunnu og hitti hana einhvers staðar á förnum vegi. Risti hann þá hring umhverfis hana og lét tvo menn ganga þar að með hvítan trefil og rétta Gunnu. Hún tók í hann og gekk af stað en mennirnir eltu. Sagði séra Eiríkur þeim að fylgja henni, þar til hún stoppaði. Það var við hver þann á Reykja- nesi, sem síðan er nefndur Gunnuhver. Slepptu mennirnir þar trefl- inum, en Gunna tók að ganga kringum hverinn og hélt því síðan áfram allt fram á daga þeirra manna, sem ég man. Síðast, þegar hún sást, var hún búin að ganga sig upp að hnjám. Sögn frú Geirlaugar Filippusdóttur frá Kálfafellskoti, sbr. Þjóð- sögur Jóns Árnasonar. Frásögn Geirlaugar er óháð þeim en þó sömu ættar. V. Verskrínan Beinteinn hét vinnupiltur í Skarðshlíð undir Eyjafjöllum. Piltur á líku reki var á dvöl þar. Þeir þóttust vanhaldnir að mat í vist- inni, enda víðast heldur þröngt í búi á þeim árum. Haustkvöld 64 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.