Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 69

Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 69
Þegar búizt var tii ferðar að morgni, þá söknuðu ferðamenn vcrskrínu einnar úr farangri sínum, henni hafði verið stolið úr skemmunni um nóttina. Eigandi skrínunnar var ungur maður, fyrir- vinna móður sinnar, er bjó að Efri-Steinsmýri í Meðallandi. Hvað um skrínuna varð, upplýstist ckki, fyrr en nokkrum áratugum síðar, og segir nú frá því. Um þessar mundir var unglingspiltur einn að alast upp í Krísu- víkurhverfi. Ekki eru tök á að greina frá nafni hans, frekar en annarra, er hér koma við sögu. Piltur þessi var á vist hjá einhverj- um af bændunum þarna í hverfinu, og vetur þann, er í hönd fór, var honum ætluð sauðfjárgæzla hjá húsbónda sínum. í Krísuvík, sem víðar, hefir sauðfé löngum verið fleytt fram á vetrarbeit, en þá þarf það manninn með sér. Þetta er kalt verk og karlmannlegt. Sennilega hefir pilturinn átt í vændum að verða vanhaldinn hvað fæði snerti þennan vetur. Og nú freistuðu hans þessi matvæli, er þarna voru í skemmunni. Hann brá því til þess ráðs, þegar fólk var gengið til náða, að fara í skemmuna og hafa á brott eina ver- skrínuna. Þennan feng sinn bar svo pilturinn út í hraun og kom þar fyrir í fylgsni. Svo var hægurinn hjá, að renna í þetta um vet- urinn við hentugleika og bæta sér upp skorinn skammt húsmóður- innar. En Meðallendingurinn varð að hafa sinn skaða svo búinn. Og svo lengi vel ekkert til tíðinda. Það er af skrínuþjófnum að segja, að hann komst til góðs þrosku og vegnaði vel; hafði verið vel verki farinn. Einhverju sinni var hann staddur niðri á Selatöngum, þar sem var hin forna verstöð. Þarna var hann með öxi í höndum, mun hafa verið að tegla ár eða annað, tilheyrandi farviði skipa. Og er hann heggur sem ákafast, þá sér hann konu, aldurhnigna, ganga í búðina. Hún virtist vera æst í skapi, og var sem hún vildi ráðast á hann, cn hann hörfaði undan með reidda öxina. Komst hann svo út úr búðinni, án þsss að til átaka kæmi. Tók maðurinn þá til fótanna og hraðaði för sinni heim til bæjar. En þegar maðurinn kom heim, mun hafa verið augljóst af hátta- lagi hans, að eitthvað óvenjulegt hefði borið við og hann þá sagt sínar farir ekki sléttar. Langt var enn þess að bíða, að sannaðist, hver valdur væri að skrínuhvarfinu. Það var ekki fyrr en sá, er Goðasteinn 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.