Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 80

Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 80
Svipur Sæmundar Á dvalarárum móður minnar í Múla var sá maður til hcimilis þar, er Sæmundur Arnbjörnsson hét, þá hniginn að aldri. Á önd- verðum vetri 1914-15 gekk móðir mín eitt sinn fram seint á vöku tii að loka bænum. Leit hún út um leið og sýndist Sæmundur þá standa við dyrakampinn. Ekki kunni hún við þetta, því hún þóttist vita, að Sæmundur væri háttaður í rúmi sínu, sem reyndist rétt, er að var gætt. Er á leið veturinn, tók Sæmundur sótt þá, er dró hann til dauða að þremur vikum liðnum, 16. marz 1915. Við útför Sæmundar var kistan borin út, áður en húskveðjan hófst, sökum þrengsla. Kom á daginn, að kista hans stóð þar sem móður minni sýndist Sæmundur standa fyrr um veturinn. Draumur Síðla sumars 1927 dreymdi móður mína, að henni þótti hún sjá kassa á floti í Fellsmúlalæk, skammt norðan við bæinn á Fellsmúla, en þar var vað á læknum. I kassanum sá hún Guðlaugu Pétursdótt- ur, sem þá var vinnukona í Múla. I nóvember 1928 andaðist Guðrún eftir allþunga legu. Þegar lík hennar var fært til greftrunar, var farið yfir lækinn hjá Fellsmúla á sama stað og móðir mín þóttist sjá kassann. Þarna hefur ugglaust verið farið til að stytta sér ieið að Skarði, þar sem er sóknarkirkja Múla. Ath. Þessi tvö síðastskráðu atriði bar ég undir umsögn Bjarn- rúnar Jónsdóttur, konu Guðmundar í Múla, og mundi hún glöggt eftir að hafa heyrt móður mína segja frá á þessa leið. Á.E. 78 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.