Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 59

Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 59
Svo sem fornar sögur herma, hefir silungsveiði löngum verið stunduð í Apavatni. Ekki var slegið slöku við veiðina þetta sumar. Unglingspiltur er Jói var nefndur, annaðist veiðina og dró björg í bú. Þeim, er frá þessu segir, þótti upplyfting í að róa út á vatnið með Jóni um helgar, og einu sinni var farið í ádrátt í ána (Apaá) og veiddist vel. Þetta sumar (1896) mátti heita, að væri sífelld veðurblíða, sól- skin og stafalogn. Roskinn maður í nágrenni Apavatns hafði orð á, að þessi veðurblíða myndi draga dilk á eftir sér, búast mætti við einhverjum náttúruhamförum eftir svona langvarandi stillur. Þessum spádómi var lítill gaumur gefinn. Þegar verkum var lokið á Mosfelli og Apavatni, fór Samúel heimleiðis, niður á Bakka. Komið var við í Vaðnesi. Þar varð annar lærlingurinn eftir. Hann hét Guðbjörn Björnsson og átti að ljúka stofusmíðinni. Við Samúel fórum yfir Hvítá á ferju hjá Arnarbæli þann 26. ágúst. Fararskjóta þeirra Grímsnesinga naut ekki við nema að ferjustaðnum. Fórum við gangandi það, sem eftir var leiðarinnar, með byrðar nokkrar á baki. Yfir vegleysur var að fara, ekki rvo mikið sem götutroðningar á þessari leið. Á móts við Langhoítsbæi gengum við yfir kargaþýfða mýri, stiknðum þúfu af þúfu. Þá barst að eyrum okkar einkennilegt hljóð. Við stön?.uðum og hlustuðum. Mér kom í hug hljóð, er ég nafði heyrt austur í Landbroti. Það var, þegar álftahópur hóf sig til flugs á Fagurhliðarflóði og lamdi vængjunum við vatnsflötinn. Nei, þetta var eitthvað stórkostlegra. Við stóðum á öndinni. Samúel varð fyrri til máls: „Það er grjót- hrun úr Ingólfsfjalli.“ Þetta var sennilegt, hljóðið kom úr þeirri átt. Það var ekki fyrr en árla næsta dags, að okkur varð áþreyfan- lega ljós orsök þessa hljóðs, er rofið hafði kvöldkyrrðina. Og áfram var haldið göngunni. Upp úr lágnætti komum við að Ölves- árbrú. Þar voru tjöld vegagerðarmanna. Allt var þar með kyrrum kjörum. Búið var að forma fyrir akveginum spölkorn austur fyrir brúna. Ekkert var stanzað, fyrr en í Litlu-Sandvík. Okkur lék forvitni á að líta inn í hlöðuna, er byggð var um vorið. Nú var hátt í henni af heyi, og þar hvíldum við okkur góða Goðasteinn 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.