Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 70

Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 70
verknaðinn framdi, létti á samvizku sinni og sagði frá því á gamals aldri. En því hefir verið lýst hér að framan. Þá upplýstist einnig, að hvor tveggi bar upp á sömu stundina, atburðurinn í sjóbúðinni á Selatöngum og andlát gömlu konunnar, móður piltsins á Efri- Steinsmýri. Skiljanlegt er, að konan hafi borið þungan hug til þess manns, er lék son hennar svona grátt. Og svo virðist eftir sögunni að dæma, sem hún hafi á dauðastundinni orðið þess vör, hver verknaðinn framdi, og jafnframt verið þess megnug að láta hann verða varan við sig. Ekki er hægt að greina frá, hvenær þeir atburðir hafa gerzt, sem hér hefir verið sagt frá, en sá, er fært hefir þetta í letur, heyrði frá þessu sagt fyrir fullum 60 árum. Sögumaðurinn var kona, Sigur- veig Pálsdóttir frá Hunkubökkum, er fædd var 1844, en hún heyrði söguna sagða, er hún var ung að árum. 25. nóv. 1957. Eftirmáli höfundar Hér hefur þá verið færð í letur frásögn um verskrínu, sem hvarf endur fyrir löngu úr skemmu í Krísuvíkurhverfi og þeim eftirköstum, er skrínuhvarfið olli. Það munu vera 60-70 ár liðin frá því er Sigut- veig stjúpa mín sagði mér söguna. Allan þann tíma hefir hún verið að þvælast í minni mínu. En svo á framanskráð saga einnig sína sögu, svohljóðandi: Veturinn 1936-7 var ég staddur á biðstofu hjá lækni einum í Reykjavík, ásamt fleirum. Biðin varð venju fremur löng sökum þess, að læknirinn fór upp í sveit í lækniserindum. Einn þeirra, er leiddist biðin, hóf máls á því, hvort einhver vildi ekki segja sögu og þá helzt draugasögu. Þetta leiddist svo orð af orði, þar til ég sagði söguna af verskrínunni. En er ég hafði lokið sögunni, þá á- varpar mig sessunautur minn, Guðjón Guðmundsson, og spyr, hvort ég hafi lesið Rauðskinnu. Ég svaraði, að svo gæti varla heitið, ég 68 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.