Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 49

Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 49
Oddnr Oddsson á Heiði: Farið á fjall 1 fyrsta sinn Það var haustið 1918, að ég fékk að fara í haustsmölun á Rang- árvallaafrétt í fyrsta sinn. Ekki var það þó af því, að ég hcfði ekki fengizt til þess fyrr. Hjá foreldrum mínum ólst upp Böðvar Böðvarsson frá Þorleifs- stöðum. Var hann nokkrum árum eldri en ég og því talinn sjálf- sagður í fjallferðir að hausti. Ég hafði hins vegar oft rekið á fjall að vori og var því búinn að sjá hin háu og, að mér þótti, fallegu fjöll á Laufaleitum. Sumarið 1918 fékk Böðvar vott af magasári. Ég gat því með „viturlegum fortölum“ talið honum trú um, að ekki væri ráðlegt fyrir hann að fara til fjalls. Heilsa hans var að sönnu orðin allgóð, en ég hafði mitt mál fram. Nú leið að fjallferðardegi okkar, laugardeginum í tuttugustu og annarri viku sumars. Við vorum þrettán, sem fórum í Strútsleit, sem svo var kölluð. Degi síðar fóru jafnmargir á vesturfjallið. Áttum við allir að hittast á miðvikudeginum og smala úr því sameiginlega, austurfjallsmenn fyrir austan götuna en vesturfjallsmenn fyrir vest- an hana. Fjallkóngur minn í þessari leit var Sigurlás Nikulásson í Lamb- haga, duglegur og kunnugur fjallkóngur. Raunar taldi maður, að ýmsu hefði mátt haga á aðra leið en gert var í þessari smölun, en það er oft hægara að sjá hlutina eftir á. Fyrsta daginn var farið inn í Lambadal og tjaldað þar undir hárri og grösugri brekku, á sléttri valllendisflöt milli tveggja hóla. Þar fyrir vestan var önnur flöt, sem vesturfjallsmenn höfðu fyrir tjald- Goðasteinn 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.