Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 34

Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 34
Leikritið gerist að mestu á Súlu, bóndabænum, þar sem konungur gisti nóttina fyrir bardagann á Stiklastöðum. Er mjög stuðzt við lýsingu Snorra í Heimskringlu á þessum atburðum, en bætt inn í margháttuðu skáldlegu ívafi hér og þar. Hrifning áhorfenda var mjög mikil og fyrir okkur, sem vor- um gestir frá íslandi og Svíþjóð, var ánægjulegt að sjá, hversu hiut- ur þeirra Þormóðar Kolbrúnarskálds og Arnljótar gellini var þarna gerður mikill og góður. Var þetta í fáum orðum sagt ógleymanleg stund. Svo sem kunnugt er, leggja Norðmenn sig fram um að halda í heiðri öllu, sem varpað getur Ijóma á sögu, þjóðerni og fullveldi þjóðar sinnar. Þessi leiksýning á Stiklastöðum um Ólaf helga og örlög hans er glöggt dæmi um þessa viðleitni þeirra. Mættum við íslendingar sitthvað af þeim læra í þessum efnum, því að stund- um virðist gæta helzt til mikils tómlætis um menningu og þjóðleg verðmæti hjá okkur. En fyrr en varði, kom að endalokum ráðstefnu þessarar í Þránd- heimi. Henni var slitið við hátíðlega athöfn í Niðarósdómkirkju á” Ólafsmessu, laugardaginn 29. júlí, og brátt hélt hver til síns heima. Úr handraða Guðlaugs E. Einarssonar Það var nefnt höfðingjaborð eða gestaborð í Holtum í Rangárvalla- sýslu borðið á kaffibollanum, sem borinn var fyrir gesti. Einhver nefndi berandborð. Gestur gat þá sagt: „Þú þarft ekki að hafa á bollanum höfðingjaborð handa mér.“ Um þetta er annars sagt: Fullt skal föntum bera og ekkert borð á vera. 32 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.