Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 24

Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 24
Minning Sr. Sigurður Einarsson t tvo áratugi vann sr. Sigurður Einarsson fyrir veröld guðs og manna undir Eyjafjöllum. Nú er hin snjalla rödd þögnuð, en áhrif hennar og minningin um frábæran andans mann munu lengi vara hjá vinum. Miðvikudaginn 15. febrúar þ. á. kom ég að sjúkrabeði hans og nam stundarkorn staðar. Að skilnaði sagði sr. Siguður, um leið og hann bað fyrir kveðju til Eyfellinga: „Annað veifið læt ég mig dreyma um það að eiga eftir að sjá vorið og sumarið undir Eyjafjöllum." Fáum dögum seinna, 23. febrúar, hvarf hann til annarra sumarlanda. Eyjafjöll voru svipminni eftir, þjóðlífið fá- tækara, og kirkjan missti trúan vörð þess dýra dóms, sem henni er falið að annast um. Árið 1946 gerðist sr. Sigurður prestur Eyfellinga, þá 48 ára að aldri. Hingað undir Fjöllin kom hann í raun og veru öllum ó- kunnugur, þótt þjóðkunnur væri, og hér eignaðist hann það, sem er flestu dýrmætara, mannhylli. Varla verður því andmælt, að dval- arár sr. Sigurðar undir Eyjafjöllum voru blómaskeið ævi hans. Að Holti flutti hann á friðstól, andlega fullþroska maður, kominn frá vettvangi fjölbreytilegra starfa og sviptivinda, og á hinu gamla hefðarsetri Eyjafjalla féll honum sjaldan verk úr huga, höndin var 22 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.