Goðasteinn - 01.09.1967, Qupperneq 25

Goðasteinn - 01.09.1967, Qupperneq 25
að sama skapi iðin. Merkiiegt bókmenntastarf var unnið í Holti á þessum tíma. Þar urðu til fjölmörg ljóð, sem eru í röð hins bezta, sem samtíð okkar hefur lagt í ljóðasjóð. Kom ég oft í smiðju skáldsins og fylgdist með, hvernig hann mótaði og fágaði gull móðurmálsins í ljóð og laust mál. Uppiag og ögun gerðu sr. Sigurð að einum fremsta fulltrúa orðs- ins listar á íslandi. Hann var hraðmælskur og minnið óvenju traust. Kirkjuræður sínar flutti hann allajafna blaðalaust. Fór þar saman frábærlega snjöll, skipuleg hugsun, vandaður flutningur og dygg boðun Orðsins. Að sama skapi var annað kirkjustarf rækt. „Enginn veit, hvað átt hefur, fyrr en misst hefur,“ segir gamalt máltæki, en það hygg ég mig geta sagt með sanni, að yfirleitt hafi Eyfellingar virt sr. Sigurð sem mann og prest. Mun kirkjusókn í sveitum hafa verið óvíða betri en hjá honum. Fagnaðarauki var að komum hans á heimili og mannfundi, þar sem hann jós af brunni mælsku og þekkingar í viðræðum. Þá settu ræður hans mikinn svip á nær hvern mannfagnað heimahúsa, ósjaldan með ívafi ljóðamála. 1 tólf ár átti ég heimili hið næsta sr. Sigurði og konu hans, Hönnu Karlsdóttur, og minnist þess nábýlis mcð mikilli þökk. Ár eftir ár kom ég á heimili þeirra hjóna til söngæfinga með kirkjukór sókn- arinnar, og jafnan var okkur fagnað af fölskvalausri alúð og gest- risni. Gatan milli Vallnatúns og Holts greri ekki þessi ár, fremur en áður. Reyndist mér alltaf jafngott að bianda geði við húsráð- endur. Sr. Sigurður hafði víða farið og mörgum kynnzt og var allra manna skemmtilegastur í frásögn og samræðu. Naut maður þess eigi hvað sízt í góðu tómi á heimili hans. Sr. Sigurður varð samgróinn byggð sinni undir Eyjafjöllum. Við höfðum vænzt þess að eiga hann enn um sinn að sóknarpresti og sálufélaga, en nú er hann horfinn fyrir aldur fram þessi fjölgáfaði, viðkynningargóði maður. Áfram mun hann þó lifa í verkum sínum og góðri minningu okkar, sem um stund deildum með honum gleði og sorg, innan kirkju og utan. f hug þakklætis, virðingar og góðra óska er hann kvaddur. Ritið Goðastcinn hclt úr hlaði með ljóði eftir sr. Sigurð Einars- son. Það sendir nú ástvinum hans innilegar samúðarkveðjur. Þórður Tómasson Goðasteinn 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.