Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 23

Goðasteinn - 01.09.1967, Blaðsíða 23
Kristín burtu, og Jón fór til Ásmundar sonar síns, scm búið hafði í sambýli við hann um mörg ár. Ekki fer mörgum sögum af Jóni, eftir að hér var komið. Hann lézt 2. okt. 1928 á áttugasta og þriðja aldursári. lesendum Góðvinur Goðasteins, Einar Sigurfinnsson, nú búsettur í Hvera- gerði, skrifar: „I nýjum sokkum, mórauðum og má ekki vaða.“ Þessi hálf- gleymda setning rifjaðist upp í huga mér, þegar ég var að lesa í síðasta hefti Goðasteins og raunar áður í sambandi við „Frúarkist- una í Teigi“. Þegar ég átti heima á Syðri-Steinsmýri í Meðallandi 1910-n, var það eitt sinn á sunnudegi um sláttinn, að nábúi minn og ég vild- um skreppa á fjöru að gæta að reka. Tii þess þurfti að fara yfir Eldvatnið á ferju hjá Syðri-Fljótum. Við komum suður á vatns- bakkann og kölluðum. Þá var vinnumaður hjá Ásbirni á Fljótum, Ingimundur Pálsson, roskinn maður, fæddur 1844 að Feðgum. Hann var kvikur í hrcyfingum og hraðmæltur og lá hátt rómur. Ingimundur kom að ferjustaðnum og spurði: „Hvað viljið þið?“ „Við ætlum á fjöru,“ var svarið. „Á fjöru á sunnudegi, ekki er Ás- björn vanur því,“ sagði Ingimundur og lagði áherzlu á síðasta orð- ið. „En ef ég á að sækja ykkur, verðið þið að bíða svolitla stund, því ég er í ný)u?n sokkum, mórauðum og má ekki vaða.“ Svo þurrjós hann bátinn og kom að sækja okkur. Mér þótti þetta einkennilega til orða tekið þá, en þarna hefir Ingimundur tekið sér annarra orð í munn. Sr. Valgeir Helgason prófastur í Ásum í Skaftártungu skrifar:j6g fagna alltaf, er mér berst ritið Goðasteinn. Það er bæði fróðlegt og skemmtilegt og fallega útgefið. Ég tel það mikilsvirði að halda til haga og bjarga þjóðlegum fróðleik frá gleymsku og glötun, eins og Goðasteinn gerir. Þið útgefendurnir eigið skilið þökk fyrir fram- tak ykkar. Ég hlakka til næsta heítis. Með kærri kveðju. Goðasteinn 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.