Goðasteinn - 01.06.1985, Side 7

Goðasteinn - 01.06.1985, Side 7
það er fylgdi honum síðan til leiðarloka og má ætla að mænuveiki hafi valdið. Fárra vitna nyti nú við um æskuár Jóns í Steinum ef kæmu ekki til vinátta hans við unga stúlku austur í Öræfum, Jódísi Sveinsdóttur, og útgáfan á Þjóðsögum Jóns Árnasonar árið 1862. Sigfús M. Johnsen, fyrrum bæjarfógeti í Vestmannaeyjum, lét mér í té árið 1963 eiginhandarrit Jóns að ljóðum hans og skáld- systur hans, Jódísar á Hofi, skrifað 1856—1859. Kynni þeirra hefjast 1856 og næstu ár fara mörg ljóð og Ijóðabréf á nrilli þeirra. Jón er þá 17 ára og segist alloft hafa byggt rekkju næstliðin þrjú ár. Ljóðin í kverinu lýsa á næsta einstæðan hátt tveimur íslenskum ungmennum um miðja 19. öld, áhugamálum þeirra og menntun. Ljóðabréf fer frá Jóni til Jódísar 19. apríl 1857. Þar dáir hann áður fengið ljóð og tjáir henni, að það hafi fengið lof hjá öllum í Steinum. Hann segist hafa yndi af fornum brögum, sögum og söng og er þá þegar farinn að rita upp rarar sögur, rímur og ljóð. í október 1859 sendir Jón Jódísi ljóðabálka og gerir grein fyrir því hvað á reka hafi borið í sögum og rímum. í framtali eru alls 25 Islendingasögur, Noregskonungasögur, riddarasögur og rímur og að auki margt fréttablað og kvæðaval. Snorra Edda er ein lesinna bóka og kenningar hennar nothægar ungu skáldi. Ekki fæ ég færi á að sjá hvenær bréfaviðskipti Jóns og Jódísar falla niður og bréf þeirra í lausu máli virðist glötuð til hópa, nema eitt bréfbrot frá Jódísi, sem Jón hefur fest inn í þjóðsagnahandrit sitt, Lbs. 421, 8vo, og með því kvæðið Barnadikt og þulur í uppskrift Jódísar. Bréfið sýnir að Jón hefur verið nokkuð laundrjúgur yfir gengi sínu hjá konum, stóð sú þá verst að vígi sem var í mestum fjarskanum. Jódís tekur svo til orða: Hnappavöllum þann 16. júlí 1862. ,,Góði kunningi, ætíð sæll. Ástsamlega þakka ég þér fyrir til- skrifið nreð Árna og allt annað gott undanfarið. Það gleður mig að þú segist vera búinn að fá þér þriðju stúlkuna þarna nálægt þér, sem getur fundið þig þegar þú vilt, því ég veit fyrir víst að hún gefur þér einhvörn tíma meira en einn Extragtspela, allra helst ef hún er ekki mjög fátæk. Þú segist hafa gert þér gott af því og drukkið minni okkar þriggja og langar mig nú að heyra hvörja þú hefur haft Goðasteinn 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.