Goðasteinn - 01.06.1985, Side 13

Goðasteinn - 01.06.1985, Side 13
við Kandahar. Þau eignuðust tvær dætur sem komust til aldurs. Þær giftust báðar en eignuðust ekki börn. Jón Sigurðsson frá Steinum lifir því í verkum sínum, ekki í niðjum. Ljósmynd af Sesselju, sem varðveist hefur í Næfurholti, er í raun hið eina sem minnir á hana hér á landi. Hún sýndi móður sinni jafnan ræktarsemi og sendi henni nokkurn framfærslueyri síðustu árin. * Sigurgeir Þorgrímsson ættfræðingur og Peter Loptson prófessor við háskólann í Saskatchewan í Kanada veittu aðstoð við að rekja feril Sesselju Jónsdóttur. r Bréf til Jóns Arnasonar Steinum undir Eyjafjöllum, þann .. jan. 1863 Heiðraði menntavinur. í fyrrasumar þegar bókbindari herra Jón Borgfjörð var hér á ferð að selja bækur, spurði hann mig um ýmsar bækur, helzt fornfræði viðvíkjandi. Þá gat ég um, að ég ætti þátt af Brynþvara. Hann beiddi mig að skrifa hann upp fyrir sig og þar með, sem svaraði þremur örkum af sögunr, kvæðum og þuium viðvíkjandi íslands-ævintýrum. Sagði hann ég skyldi þá fá að ritlaunum Laxdæla sögu, sem verið væri að prenta og mundi hann koma hingað aptur að sumri (1862). Eg vonaðist altíð eptir honum í sumar. Hann gat þess að ef ég vildi skrifa sér til, væri mér bezt að senda það til yðar, þér mundið koma því, Þegar ég sá hann ekki, beiddi ég póstinn til að taka það af mér, enn ég hafði ekkert til að gefa honum á það, varð svo að verða af því. Þegar ég sá íslands þjóðsögur í haust, fór ég að safna meira, enn um daginn, þegar ívar var hér á ferðinni, beiddi ég hann að taka það með sér. Lofaði hann því ef ég borgaði sér flutninginn. Nú er ég svo fátækur að ég á ekki nema eina 5 skildinga til, verð því að taka hitt til láns, hvenær sem ég get borgað það. Gaman þætti mér gætuð þér látið mig fá Laxdælu fyrir þetta, eins og nafni minn lofaði mér. Fátækt og fróðleikslöngun á ekki vel saman. Hennar vegna verð ég að vera án bóka nema þeirra sem ég get skrifað upp og bagar mig Goðasteinn 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.