Goðasteinn - 01.06.1985, Side 28

Goðasteinn - 01.06.1985, Side 28
Aður hefur verið gerð grein fyrir kvæðabók Eggerls Óiafssonar. Þýðing séra Þorleifs Kláussonar frá 1686 sem um getur í bréfinu er nú í handritasafni Jóns Árna- sonar, í JS. 398—399, 8vo. Bæði númerin eru frá Jóni Vogfjörð komin um hendur Jóns i Steinum. Fyrra bindið minnist Jón á í bréfinu frá janúar 1863 og er þar að finna ritgerðir ýmsar, eftir séra Jón Halldórsson í Hítardal (rangnefndur Vigfússon), Pál Vídalín o.fl., samtíningur með hendi Jóns í Mið-Mörk. „Kristindómsbók Doktórs Jóhanns Gerharði,, er nú JS. 608, 4to, í safni Jóns Árnasonar, og heitir „Vmm Sannann Christendóm” eftir Jóhann Arndt. Hún er í tveimur bindum. Handritaskráin segir að rithönd á fyrri bókinni svipi til rithandar Sigurðar Björnssonar lögmanns. Jón telur að brot úr hringnum úr Þrasakistu muni liggja í rusli hjá séra Kjartani í Skógum. Vafalaust hefur þetta verið forn kirkjuhurðarhringur frá Skógakirkju og koparinn í honum verið steyptur utan um járnhring. Á það bendir það að séra Þorsteinn á Kálfafellsstað gefst upp við að steypa úr honum. Sagan um kistuhringinn yfirfærðist svo á annan hring, þann sem var í kirkjuhurð í Eyvindarhólum 1895—1962 og nú er varðveittur í byggðasafninu í Skógum. Steinum á skírdag, 1865. Kær heilsan. Nú er ekki hægt að fylla stóran miða, hvorki með bókanöfnum né öðru, því ekkert „ber til titla né tíðinda, frétta né frásagnaþ því eptir öngum gömlum bókum né öðru hefi ég komist öðru en a) Þórðarbænum, útg. 1769. Meiga þær fást fyrir aðrar yngri ef vill. b) Litla vísnabókin, fyrri útgáfan, vegna athugaleysis man ég ekki árið þá hún var prentuð, hana held ég geti fengið ef þarf, víst fyrir aðra fróðleiksbók, því kunningi minn og bókavinur á. Eins lika c) Spegill Sálarinnar. Mig minnir útgáfu hans sé minnst í 5tu deild Árbókanna og er það sú sama. Hana fæ ég ef þér girnist. Fleira hef ég ekki var orðið. Ekkert hefi ég var orðið sem til forn- aldarleifa heyrir nema ef nefna skyldi gamla svuntuhnappa og pör úr prinsmetal. Það eru hér mýmargir af þeim mönnum sem eru við lítilfjörleg jarðarhreysi orðnir uppvægir að fara til Vesturálfunnar nýbyggða lands svo þá skortir ekkert til framkvæmdanna nema góðar fréttir af viðtektum, einkum hvort þeim er nokkur styrkur veittur eða þægilegheit til nýlenduhúsa bygginga. Mér er eins og fleirum fýsn á að heyra hérum. Samt get ég til að þetta ár líði svo að ég siti heima því ég get til ég mundi ekki þetur komast af þar, þreklaus til allra starfa, heldur en hérlendis. Líkast þykir mér stöku menn skrifi sig þangað nú með póstinum. 26 Goðasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.